Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN 264 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 23 fm innbyggð- um bílskúr á þessum gróna og eftirsótta stað í austurborg- inni. Á efri hæð er forstofa, samliggjandi bjartar stofur með útgangi á lóð til suðurs, rúmgott eldhús með ljósum harðvið- arinnréttingum og borðaðstöðu, 1 herbergi og rúmgott bað- herbergi, flísalagt í gólf og veggi auk gestasnyrtingar. Niðri er stór sjónvarpsstofa með útgangi á lóð, 3 her- bergi og flísalagt baðherbergi auk um 70 fm gluggalauss rýmis. Húsið er nýlega klætt að utan. Ræktuð lóð. Verð 57,9 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Austurgerði 3 Einbýlishús á tveimur hæðum Opið hús í dag frá kl. 14-16 REYRENGI - FALLEG ÍBÚÐ Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Mjög falleg 104 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjöl- býlishúsi. Sérinngangur. Opið stæði í bílageymslu. V. 21,9 m. 5836 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Falleg efri sérhæð Í steinhúsi við Urðarstíg sem byggt var 1983. Sérinngangur - allt sér. Eitt gott svefnherbergi og annað lítið innaf því. Glæsileg stofa og góð- ar suðursvalir. Mjög vinsæl staðsetning. V. 24,5 m. 7438 ÞINGHOLTIN - LAUS www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Haukalind – Kópavogi Vandað fullbúið hús á útsýnisstað Í einkasölu sérlega vandað ca 222 fm hús á fráb. útsýn- isstað með bílskúr. Glæsileg- ar sérsmíðaðar innréttingar hannaðar af Finni Fróðasyni. Skipulag hússins er mjög gott og á efri hæðinni eru rúmgóðar stofur, glæsil. eld- hús, gestasalerni, innb. bíl- skúr, hátt til lofts og inn- byggð lýsing. Útgengi úr stofu á útsýnissvalir. Á neðri hæðinni eru 3 rúmgóð svefnherbergi, glæsil. baðherb. fataherbergi, þvottahús og „aukarými” sem er ca 25-30 fm og er nýtt sem herbergi. Glæsilegt, vandað hús á einstaklega góðum stað. V. 53,9 millj. Upplýsingar gefur Þórarinn í s. 899 1882. Sími 588 4477 Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Mjög falleg 126,5 fm efri hæð ásamt 23,9 fm bílskúr. Eignin skiptist í: Anddyri, skála, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Eigninni hefur verið vel við haldið og er búið að endurnýja m.a. eldhús sem er með glæsilegri vandaðri innréttingu og góðum borðkrók. Baðherbergið er allt endurnýjað með stórum sturtuklefa og innréttingu við vask. Allt flísalagt og gluggi á baði. Rafmagn hefur verið endurnýjað að hluta. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Góð geymsla í kjallara. Áhv 20,0 millj. Lífsj. stm. rikisins með 4,15% vöxtum. Verðtilboð. Sigríður tekur á móti gestum kl. 15-17 í dag. Allir velkomnir. Goðheimar 16 - Miðhæð Holtsbúð - Með aukaíbúð Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Fallegt og vel viðhaldið 226 fm einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu og 3-4 herbergi. Auk þess er 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Mjög falleg gróin lóð. V. 51,9 m. 5930 ÉG VELTI því fyrir mér hvort gangan niður Lauga- veginn með Ómari hafi verið gengin vegna samúðar að- standenda með sjálf- um sér. Margir fjölmiðlar hafa lagt fram- kvæmdir við Kára- hnjúka í furðulegt ein- elti en steinþagað yfir öðrum umdeildum framkvæmdum á sama tíma. Eftir að byrjað var á Kára- hnjúkavirkjun var Hellisheiðarvirkjun bætt við fram- kvæmdir, með stuðningi VG að R- listanum. Svo var alltaf logið til um „þenslu vegna framkvæmdanna fyr- ir austan“. Það er ekki þensla af framkvæmdum fyrir sunnan! Eða hvað? Var það extra brölt Alfreðs Þ og R-listans ekki það sem einmitt braut ísinn og kom þenslunni í gang? Svo er upplagt að kenna Austfirðingum um! Hengilssvæðið var bara borað sundur eins og svissneskur ostur, með stuðningi VG og R-listans. Vegir ruddir um fal- legu hraunin í nágrenni Reykjavíkur og röra- belti lögð, hvenær fór fram umhverfismat fyrir þessu öllu? Þarf ekki umhverfismat þegar VG og R listinn eru „mem“? Er þá bara allt á „V-grænu“ ljósi?? Þegar Hjörleifur Guttormsson, iðn- aðarráðherra VG, lét virkja Blöndu var ekki búið að selja rafmagn í svo mikið sem jólaser- íu!! Land sem fór undir vatn í Blönduvirkjun var 70% af flatarmáli Hálslóns og mikið gróðurlendi fór undir vatn. Svo liðu árin. Vaxta- kostnaði Blöndu var hent í hausinn á okkur – íslenskum raforkukaup- endum. Rafmagn var fyrst selt úr Blönduvirkjun 10–15 árum eftir að virkjað var – nema bara til að rétta töp af í kerfinu. Svona er saga Hjörleifs og forvera VG í virkj- unarmálum. Samt stendur hann fremstur í flokki mótmælenda yfir Kárahnjúkum – er þetta hægt? Svo djöflast VG endalaust á Kárahnjúkum og fjölmiðlar þegja næfurþunnu hljóði yfir aðild VG að Hellisheiðarvirkjun og öllu rótinu og sóðaskapnum þar! Var einhvern tímann gert umhverfismat, eða áhættumat fyrir öllu þessu brölti? Hvort er meiri áhætta – bora sund- ur Hengilsvæðið (eldvirkt svæði) eins og svissneskan ost – eða búa til stóran andapoll á Kárahnjúkum? Ég er ekki á móti Blönduvirkjun eða Hellisheiðarvirkjun, ég vil virkja og bæta lífskjör okkar, svo það sé á hreinu. En hef skömm á þeim sem sýna tvöfalt siðgæði í framkomu í umhverfismálum. Eftir sem áður er bara hollt og gott að fara í göngutúra fyrir flesta, líka samúðargöngu með sjálfum sér nið- ur Laugaveginn. Samúðarganga með sjálfum sér? Kristinn Pétursson fjallar um virkjanamál » Það er ekki þensla afframkvæmdum fyrir sunnan! Eða hvað? Var extra brölt Alfreðs Þ og R-listans ekki það sem einmitt braut ísinn og kom þenslunni í gang? Kristinn Pétursson Höfundur er fiskverkandi. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.