Morgunblaðið - 08.10.2006, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 08.10.2006, Qupperneq 84
84 SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ félaginu, fólk sem lifði bara á styrkjum og ræktaði ekkert nema sauðfé sem rótnagaði allt land, hvort heldur það voru heimahagar eða afréttir.“ Og um sjávarútvegs- eineltið segir Vilhjálm- ur: „Sjávarútvegurinn var svo næstur. Þegar kvótakerfið var tekið upp var stíft alið á því að þar væri mikið óréttlæti á ferðinni. Eigendur sjávarút- vegsfyrirtækja áttu að hafa sölsað undir sig þjóðareignina og voru taldir maka krókinn á kostnað þjóð- arinnar. Hernaðurinn á hendur sjávarútveginum hefur reyndar staðið linnulítið nánast fram á þenn- an dag.“ Víkverji skilur vel að Vilhjálmur skuli vera orðinn þreyttur á ómál- efnalegum umræðum. En finnst honum þetta, svo dæmi sé tekið, sanngjörn lýsing á þeirri gagnrýni, sem sett hefur verið fram annars vegar á landbúnaðarkerfið í þessu landi og hins vegar stjórnkerfi fisk- veiða? Er þetta með öðrum orðum hugmynd framkvæmdastjóra SA um málefnalegar umræður? Víkverji las með at-hygli leiðara Vil- hjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífs- ins, í fréttabréfi sam- takanna sem kom út á vefnum í síðustu viku. Leiðarinn fjallar um „Einelti gegn atvinnu- lífinu“ eins og það er orðað í fyrirsögninni. Vilhjálmur skrifar m.a.: „Eineltið byggir á því að setja fram hvers kyns fordóma og jafnvel hreina vitleysu um málin og vekja upp neikvæðar tilfinningar, í þessu tilfelli í garð stóriðju og raf- orkuframleiðslu, sem hafa það að markmiði að gera lítið úr starfsem- inni og þeim sem að henni koma með einhverjum hætti.“ Gott og vel. Víkverji getur fallizt á að það geti flokkazt undir einelti að setja fram fordóma og hreina vit- leysu. Lesum áfram í leiðara Vil- hjálms, þar sem hann rekur m.a. í hverju eineltið gegn hinum hefð- bundnu atvinnugreinum, landbúnaði og sjávarútvegi, hafi falizt: „Síðar var tekinn snúningur á landbúnaðinum þar sem bændur voru úthrópaðir sem afætur á þjóð-     víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21.) Í dag er sunnudagur 8. október, 281. dagur ársins 2006 Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Rjúpnaveiðar og hundar BRÁÐLEGA rennur sá dagur upp að við, sem ánægju höfum af úti- vist og veiðiskap, getum gengið til rjúpna. Fækkun rjúpna frá síðasta vetri veldur áhyggjum og þó um leið undrun. Undrun á því að stofninn skuli ekki standa áberandi betur á þeim svæðum sem friðuð hafa ver- ið. Einfaldasta ályktunin gæti ver- ið sú að veiðar hefðu minni áhrif en margur hefur haldið. Hvað sem öðru líður þá er stað- reynd að stofninn stendur ekki sérlega vel og mikilvægt er að umgangast hann með þeim hætti að ekki hljótist af verulegt tjón. Ég tel að eftirlit með veiðum ásamt frómum óskum til veiði- manna um að gæta hófs sé lykil- atriði. Áframhaldandi friðun svæða tel ég mjög vafasama. Þannig friðun leiðir til þess að gríðarlegur fjöldi veiðimanna held- ur til jaðarsvæða og nánast þurrk- ar út allt lifandi þar. Að koma í veg fyrir að menn noti fjórhjól, bíla og sleða til að nálgast bráðina tel ég nauðsyn- legt. Það er beinlínis í andstöðu við sportið að moka inn fugli og blása nánast ekki úr nös á eftir. Síðan nefni ég eitt þessu til við- bótar og það er bann á hundum við veiðar. Menn eru að láta taka við sig drottningarviðtöl (síðast í Fréttablaðinu í dag 5.9.), þar sem þeir dásama listina við veiðiskap með hunda. Hundurinn þefar upp bráðina, hundurinn fer á standinn og bíður fyrirmæla herra síns og sitthvað í þessum dúr. Það getur vel verið að ein- hverjir geri þetta en mín reynsla allt frá 1980 segir mér annað. Fólk sleppir hundunum og þeir æða um svæðið eins og þeir hafi ekki losnað úr búri í fleiri daga. Þeir sópa dali, hæðir og hóla, og FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ ELDFIM OG TÖFF HÖRKUMYND MEÐ CHRISTIAN BALE „AMERICAN PSYCHO“, „BATMAN BEGINS“ OG EVA LONGORIA „DESPERATE HOUSEWIVES“ kvikmyndir.is BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eee Ó.H.T. RÁS2 eeee HEIÐA MBL FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL ÓSKARSVERÐLAUNA! FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN! / KRINGLAN eeee VJV eeee Roger Ebert DEITMYNDIN Í ÁR THE QUEEN kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM HÁSKÓLABÍÓ 8. OKT. FROSIN BORG (FROZEN CITY) 16:00 GASOLIN 16:00 LEYNILÍF ORÐANNA (SECRET LIFE OF WORDS) 17:45 SÓLIN (THE SUN) 18:00 DRAUMURINN (WE SHALL OVERCOME) 18:00 BANDARÍKIN GEGN JOHN LENNON 20:00 LÍFIÐ Í LYKKJUM (LIFE IN LOOPS) 20:30 FRAMHALDLÍFIÐ LJÚFA (THE SWEET HEREAFTER) 20:30 TÍMI DRUKKNU HESTANNA (A TIME FOR DRUNK...) 22:00 MEZCAL 22:30 ELECTROMA 22:30 www.haskolabio.is • Miðasalan opnar kl. 17HAGATORGI • S. 530 1919 ÞEGAR ÞÚ FÆR TÆKIFÆRI ÞARFT FYRSTA SP eeee SV, MBL Einn óvæntasti gleðigjafi ársins FRÁBÆR MYND FRÁ VERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM STEPHEN FREARS SEM VAR VALIN OPNUNARMYNDIN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM OG REYKJAVIK. HELEN MIRREN HLAUT VERÐLAUN SEM BESTA LEIKKONAN Í AÐALHLUT- VERKI Á KVIKMYN- DAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM ÞEGAR FRÉTTIR AF DAUÐA DÍÖNU PRINSESSU SKÓKU HEIMS- BYGGÐINA, DRÓ HENNAR HÁTIGN ELÍSABET II DROTTNING SIG TIL HLÉS INNAN VEGGJA BALMORE KASTALA. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM "LEIKURINN EINSTAKUR OG UMFJÖLLUNAREFNIÐ ÁHUGAVERT." WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. BEERFEST kl. 5:45 - 8 - 10: 40 B.i.12.ára. HARSH TIMES kl. 10:15 B.i. 16.ára. BÖRN kl. 3:50 - 8 B.i.12.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 2 - 3:45 LEYFÐ UNITED 93 kl. 5:45 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 2 - 3:45 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl tali kl. 2 LEYFÐ DIGITAL SparBíó 450 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 1:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.