Morgunblaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 46
Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf Sjálfstæðisfélag Hafnarfjarðar Málfundur um deiliskipulag álverslóðar Fimmtudaginn 15. Febrúar kl. 20:00 gengst Landsmálafélagið Fram fyrir málfundi um stækkun álversins í Straumsvík. Frummælendur verða Andri Snær Magnason rithöfundur og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður og formaður umhverfisnefndar alþingis. Eftir framsögur verða pallborðs- umræður og taka þátt í þeim auk Guðlaugs og Andra, Pétur Óskarsson frá Sól í straumi, Lúðvík Geirsson bæjarstjóri, Haraldur Þór Ólason oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði og fulltrúi frá Alcan. Fundarstjóri verður Hallur Helgason. Fundurinn fer fram í veitingahúsinu Kænunni og er opinn öllum. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Blóðgjafafélags Íslands verður haldinn 22. febrúar 2007 kl. 20:00 í anddyri K-byggingar Landspítalans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar. 3. Önnur mál. 4. Fræðsluerindi. Veitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Blóðgjafafélags Íslands. Stjórnin. Húsnæði í boði Suðurlandsbraut 800 fm verslunarhúsnæði til leigu Glæsilegt og bjart um 800 fm verslunarhúsnæði við Suðurlandsbraut. Húsnæðið skiptist í um 400 fm vel innréttaða verslunarhæð með miklum gólfsíðum glugg- um á allar hliðar og mikilli lofthæð auk um 400 fm kjallara sem getur nýst sem verslun eða lager. Eignin er afar vel staðsett við fjölfarna umferðaræð og hefur mikið auglýsingagildi. Mjög góð aðkoma er að eigninni og fjöldi bílastæða á lóð. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, s. 570 4500. Kennsla Söngnámskeið Ný 7 vikna söngnámskeið eru að hefjast í næstu viku ~ Dag- eða kvöldkennslutímar í boði ~ Söngtækni / Túlkun / Tónfræði Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 552 7366 songskolinn@songskolinn.is www.songskolinn.is Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1/8 hluti Brautarholts, Nesvík, Kjalarnesi, landsnúmer 125662, þingl. eig. Nesvík ehf., gerðarbeiðendur Lýsing hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðarbeiðendur Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna og Glitnir banki hf., útibú 528, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Dragavegur 11, 201-7654, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Berg, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Eldshöfði 17, 204-2893, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Heiðargerði 80, 203-3598, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Fjóla Björg- vinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Hlíð 8, 208-6331, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bergur Geirsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Hverfisgata 78, 200-4983, Reykjavík, þingl. eig. Formprent ehf., gerð- arbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Laufengi 29, fnr. 203-9448, Reykjavík, þingl. eig. Laufengi 29 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Leirubakki 32, 204-8064, Reykjavík, þingl. eig. Sjöfn Finnbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Mýrarás 13, 204-6133, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Magnús Trausta- son, gerðarbeiðendur Atlantsolía ehf., Ker hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Rauðagerði 16, 203-5414, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helgi Steinar Hermannsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Reykás 25, 204-6330, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Högna- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Seljavegur 7, 200-0690, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Steinunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánu- daginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Skúlagata 10, 200-3162, Reykjavík, þingl. eig. AB Vöruflutningar ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. febrúar 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ásvallagata 19, 200-4091, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 14:30. Boðagrandi 6, 202-4342, Reykjavík, þingl. eig. Stefan ehf., gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 13:30. Bræðraborgarstígur 43, 200-2418, Reykjavík, þingl. eig. Dynskógar ehf., gerðarbeiðendur Gluggasmiðjan ehf., Sperra ehf., Tollstjóra- embættið og Vörður Íslandstrygging hf., mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 14:00. B-Tröð 12, 225-4929, Reykjavík, þingl. eig. Smári Jóhann Friðriksson og Helga Björg Helgadóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánu- daginn 19. febrúar 2007 kl. 10:00. Framnesvegur 2, 221-5695, Reykjavík, þingl. eig. Garðar Hólm Birgis- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. febrúar 2007. Félagslíf Landsst. 6007021519 VII. Í dag kl. 20 Samkoma. Umsjón: HaroldReinholdtsen. Sunnudag kl. 20 Samkoma. Gestur: Daníel Óskarsson. Opið hús daglega kl. 16- 18(nema mánudaga) Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  1872158  Sk I.O.O.F. 11  1872158  9.** HELGAFELL 6007021519 VI Fimmtudagur 15. febrúar Samkoma kl. 20.00 í Háborg, félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3A, kl. 20.00. Vitnisburður og söngur. Predikun Teodór Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Aðalfundur Höfuðborgarsamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 1. mars 2007 kl. 17:00 á veitingahúsinu Litla ljóta andarunganum, Lækjargötu 6b, 101 Reykjavík. Stjórnarkjör og venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Raðauglýsingar sími 569 1100 46 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ RANNSÓKNASETUR í fötlunar- fræðum stendur á næstu vikum fyrir fyrirlestraröð undir yfirskriftinni Listir, menning og fötlun. Fyrstu tveir fyrirlestrarnir fara fram föstu- daginn 16. febrúar kl. 12 og 12.30. Í fyrri fyrirlestrinum, Hinn frá- brugðni verður til, fjallar Auður Ólafsdóttir rithöfundur um sköpun og þýðingu fótalausra og mállausra ofurhetja í skáldsögum sínum Upp- hækkuð jörð og Rigning í nóvember. Byggt verður á broti úr texta bók- anna. Í seinni fyrirlestrinum, Ég er ekki líkami minn, mun Ingólfur Mar- geirsson, rithöfundur og sagnfræð- ingur, fjalla um hinn huglæga þátt fötlunar; hugann, daglega menn- ingu, sjálfstæði og þrá öryrkja eftir því að taka þátt í daglegri menningu, auk þess verður fjallað um mikilvægi menningar og menntunar í lífi ör- yrkja. Fyrirlestrar um listir, menningu og fötlun JAPÖNSK stjórnvöld bjóða fram styrk til ungs fólks sem hyggur á háskólanám í japanskri tungu eða japönskum fræðum við háskóla í Japan. Styrkurinn er til eins árs frá og með október 2007. Menntamálaráðuneytið í Japan (MEXT) greiðir fyrir flugfargjöld fram og til baka, skólagjöld, sér- stakan komustyrk og mánaðarlega fær styrkþegi greidd 134.000 jen sem er um 75.000 ísl. krónur. Styrkur þessi stendur til boða þeim sem fæddir eru eftir 2. apríl 1977 og fyrir 1. apríl 1989. Hann er ætlaður þeim sem eru þegar í háskólanámi utan Japans og leggja stund á japönsk fræði eða jap- önsku og sem munu halda áfram slíku námi þegar þeir snúa heim á ný. Styrkina hljóta nemendur sem hafa góða þekkingu á japönsku og hefur gengið vel í námi. Útfylltum umsóknum þarf að skila til sendiráðsins eigi síðar en 5. mars 2007 og tekið verður skrif- legt próf og viðtöl við umsækj- endur 16. mars. Allar nánari upp- lýsingar má fá hjá Sendiráði Japans á japan@itn.is og í síma 510 8600. Kynningarfundur verður hald- inn í sendiráðinu 16. febrúar kl. 15.30. Styrkur til náms í japönsk- um fræðum GARÐYRKJUFÉLAG Íslands heldur fræðslufund um starfsemi Grasagarðsins árið 2006 í dag, fimmtudag, 15. febrúar, í sal Orku- veitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Fyrirlesturinn hefst klukkan 20. Eva Þorvaldsdóttir forstöðumað- ur, Auður Jónsdóttir garðyrkjufræð- ingur og Jóhanna Þormar garð- yrkjufræðingur fjalla um helstu viðburði sem fram fóru í Grasagarð- inum árið 2006. Fræðslufundur um Grasagarðinn FRÉTTIR ÞRÓUNARSAMVINNUSTOFN- UN Íslands hefur auglýst til um- sóknar styrki til meistara- og doktorsnáms á starfssviði stofnun- arinnar. Að þessu sinni verða veittir tveir styrkir til doktors- náms og tveir til meistaranáms. Hlutverk rannsóknarstyrkja Þró- unarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) er að styrkja íslenska nem- endur í meistara- og doktorsnámi við háskóla til rannsóknarverkefna sem snerta starfssvið stofnunar- innar. Rannsóknarstyrkirnir nema að hámarki 624.000 kr. fyrir meist- araverkefni og 1.248.000 kr. fyrir doktorsverkefni. Styrkir vegna ferðakostnaðar geta numið allt að 250.000 kr. og greiðast gegn fram- vísun staðfestra ferðareikninga. Umsókn skal senda inn til Rann- sóknaþjónustu Háskóla Íslands, sem hefur umsjón með styrkjun- um, á sérstöku eyðublaði, sem finna má á heimasíðunni http:// www.rthj.hi.is Umsóknarfrestur er til 16. mars 2007. Þróunarsam- vinnustofnun veitir styrki ALMENNUR fundur í Félagi ábyrgra feðra verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 15. febrúar, kl. 20 í þjónustumiðstöðinni í Árskógum 4 í Breiðholti. Á fundinum verður rætt um með- lagsmál frá ýmsum hliðum, forsjár- mál, tálmanir, réttindi barna o.fl. „Oft bitna forsjárátök illa á skyld- mennum barnsins. Stjórnarmenn Félags ábyrgra feðra verða fyrir svörum og leiðbeina þeim sem eru í vanda staddir,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Meðlagsmál rædd á fundi Félags ábyrgra feðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.