Morgunblaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2007 53 dægradvöl ÍMARK - blaðið Fimmtudaginn 1. mars 2007 fylgir Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um íslenska markaðsdaginn Meðal efnis er: • Ný hugsun og nýjar samskiptaleiðir á markaðnum. • Hvað er það við land og þjóð sem vekur áhuga erlendra markaðsmanna? • Hvernig á að standa að markaðssetningu á netinu? • Hvað er nýtt og ferskt í auglýsingaiðnaði? • Tilnefningar til ÍMARK verðlaunanna - Hverjir keppa um Lúðurinn? • Niðurstöður úr árlegri könnun Capacent meðal markaðsstjóra 360 stærstu auglýsenda. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 13 mánudaginn 26. febrúar 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Rgf3 Rf6 6. Bb5+ Bd7 7. De2+ Be7 8. dxc5 0-0 9. Rb3 He8 10. Be3 a6 11. Bd3 Ba4 12. Rfd4 Bxb3 13. Rxb3 Rbd7 14. 0- 0-0 Rxc5 15. Df3 Rxb3+ 16. axb3 Bd6 17. Kb1 Be5 18. g4 Da5 19. g5 Re4 20. Bxe4 dxe4 21. Df5 He7 22. Hd7 g6 23. Dg4 Hxd7 24. Dxd7 Db5 25. Hd1 Bxh2 26. De7 De8 27. Dxb7 a5 28. Hd7 Hb8 29. Dd5 Be5 30. Bc5 Bg7 31. He7 Df8 32. Hb7 De8 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Sigurvegari mótsins, Armeninn Vla- dimir Akopjan (2.700) hafði hvítt gegn ástralska alþjóðlega meistaranum Dav- id Smerdon (2.460). 33. Dxf7+! Dxf7 34. Hxb8+ Bf8 35. Hxf8+ Dxf8 36. Bxf8 Kxf8 37. c3 Ke7 38. Kc2 Ke6 39. Kd2 Kf5 40. b4 og svartur gafst upp enda getur hann ekki stöðvað frípeð hvíts á drottningarvæng með góðu móti. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Bridshátíð. Norður ♠82 ♥ÁK109 ♦43 ♣ÁK1095 Vestur Austur ♠ÁG1096 ♠D4 ♥843 ♥v ♦D965 ♦v ♣7 ♣G7643 Suður ♠K753 ♥D65 ♦Á872 ♣D8 Suður spilar 3G. Tvímenningur Bridshátíðar hefst á Hótel Loftleiðum í kvöld og þar fer töframaðurinn Zia Mahmood fremstur í flokki erlendra stórstjarna. Hér er spil úr bók Zia og Davids Burns, „Umhverf- is heiminn í 80 spilum“, þar sem Zia beitir göldrum sínum til að afvegaleiða sagnhafa. Zia var í austur. Vestur kom út með spaðagosa – drottning frá Zia og drepið með kóng. Sagnhafi prófaði lauf- ið og sá þar leguna, tók síðan hjartaás og drottningu. Hjartahittingur skilar níu slögum, en sagnhafi vildi bíða og sjá til svo hann spilaði nú spaða og lét vest- ur taka þar fjóra slagi. Zia henti fyrst tígulkóng (!), svo tígultíu og loks einu laufi. Þannig taldi hann sagnhafa trú um að hann hefði byrjað með KDG10 í tígli og þar með aðeins tvö hjörtu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 kvenkyns fol- ald, 8 frá, 9 róin, 10 ótta, 11 magrir, 13 hagnaður, 15 ís, 18 skrá, 21 svelgur, 22 hreysið, 23 ber, 24 óréttlátir. Lóðrétt | 2 deilur, 3 út- limir, 4 fiskur, 5 landið, 6 reiðir, 7 kvenfugl, 12 reið, 14 sefi, 15 árás, 16 kirtla, 17 fim, 18 á, 19 poka, 20 kvendýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nýtni, 4 húmar, 7 fólin, 8 lærin, 9 afl, 11 röng, 13 arga, 14 ættin, 15 fals, 17 nefs, 20 man, 22 lygna, 23 iðjan, 24 arnar, 25 týnir. Lóðrétt: 1 næfur, 2 tólin, 3 iðna, 4 holl, 5 múrar, 6 renna, 10 fitla, 12 gæs, 13 ann, 15 fulla, 16 lygin, 18 eljan, 19 synir, 20 maur, 21 nift. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Íslenskur listamaður er hátt álista yfir mikilvægustu lista- menn heims samkvæmt því sem segir á heimasíðu artfacts.net. Hver er það? 2 Þingmaður Sjálfstæðisflokksinshefur í umræðum á þingi sagt að slá eigi öllum virkjunarfram- kvæmdum á frest. Hver er þingmað- urinn? 3 Tvær kærur til viðbótar hafa bor-ist á fyrrum forstöðumann Byrg- isins. Hveru margar eru þá kærurnar orðnar alls? 4 Aðalmeðferð Baugs-málsinsstendur nú yfir. Hver er dóms- forseti í Héraðsdómi Reykjavíkur í málinu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Kúbísk mynd frá 1917 til 1919 eftir einn af íslensku meistunum er komin í leitirnar í Danmörku. Hver er listamað- urinn? Svar: Jóhannes Kjarval. 2. Í nýrri samgönguáætlun fyrir næsta áratug er gert ráð fyrir fjölda jarðganga. Hversu mörgum? Svar: Sex. 3. Ný ofursveit hefur verið sett á laggirnar þar sem m.a. leiða saman gítara sína Halldór Bragason og Björn Thoroddsen. Hvað heitir hljóm- sveitin? Svar: Riot. 4. Jón Arnór Stef- ánsson körfuknattleiksmaður er hættur að leika á Spáni og er á leið til nágranna- lands. Hvaða land er það? Svar: Ítalía. Spurt er… ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.