Morgunblaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Það er viðkvæmt viðfangsefni í listum að taka líffrægra snillinga til handargagns og búa til eitt-hvað úr því – í þessu tilfelli bíómynd um Moliere, frægasta leikskáld Frakka. En þegar vel tekst til – (já og þvílíkur efniviður!) þá er nú gaman að lifa. Og það er langt síðan okkur bíófólkinu hefur þótt jafngaman að lifa og á nýju frönsku myndinni um Moliere. Til að auka enn á ánægjuna, þá er sérstakur uppá- haldsleikari í öðru aðalhlutverkinu, Fabrice Luchini, í gervi moldríks furðufugls. Hann hefur áður fengið lof- rullu í þessum dálki, í fremur ómerkilegri mynd, en að sjá hann hér í undursamlegri mynd, kostulegri en nokkru sinni fyrr, og líka í dramatískri hásveiflu (og það í kvenmannsgervi sem vonsvikinn elskhugi!) já það er næstum því meira en hægt er að afbera á einu kvöldi. Þegar leikhúsið magnar upp bíóið og bíóið leikhúsið eins og hér gerist, þá verður úr alveg sérstakur galdur.    Handrit myndarinnar er rakin snilld. Farin sú leið aðtaka afmarkaðan tíma úr ævi skáldsins og leik- arans, þegar hann var tuttugu og tveggja ára og nýkom- inn úr skuldafangelsi. En þetta er eyða í ævi Moliere, sem er hér með getið í, tímabilið þegar hann er að kynda sig upp fyrir lífið og stórvirkin. Furðufuglinn fyrrnefndi er hér látinn leysa Moliere úr fangelsinu – gerir við hann allskrautlegan samning um að semja leikverk til þess ætlað að hrífa svo mjög hug hans heittelskuðu að hann nái að komast yfir kvenmanninn. Nú tekur við tím- inn í slotinu, og leikrit inni í leikriti inni í leikriti, þar sem lífið verður leikrit og Moliere skrifar það, líka, finn- ur upp fléttur, til að ná ástum eiginkonunnar og til þess að forða dótturinni frá ástlausu hjónabandi. Hér vinnur ekki bara Fabrice Luchini leiksigur, held- ur einnig Romain Duris í hlutverki Molieres. Það gleym- ist varla í bráð atriðið þegar hann er að kenna sínum vinnuveitanda undirstöðuatriði leiklistarinnar, og veitir honum tilsögn í því að leika hest, frekar þrjá en einn.    Fyrir utan þá stórskemmtun sem myndin um Moliereer, þá er hún líka falleg. Það er viturleiki ástkon- unnar (eiginkonu furðufuglsins) sem beinir snillingnum að forminu sem muni henta honum, gamanleiknum, frem- ur en harmleiknum, og möguleikum grínsins. Það er hún sem ráðleggur honum að ferðast með leikflokkinn sinn um landið og verða þannig þekktur. Og nú vill svo til að áður en Moliere fór til Parísar hélt hann mikið til hér suður í Languedoc-Roussillon með leik- flokkinn sinn. Hann starfaði ekki síst í nágrannabænum Pézenas, þar sem minning skáldsins er mjög í heiðri höfð. Hann var líka „endurreistur“ hér eftir að hafa fallið í gleymsku. Í Pézenas verður að venju minnst dánardæg- urs Moliere, 17. febrúar (1673) en hann leið út af á sviðinu á einni af fyrstu sýningunum á Ímyndunarveikinni. Þessi sívinnandi maður, sem lék yfirleitt aðalhlutverkin í leikrit- unum sínum, var mjög slæmur til heilsu á löngu árabili. Hann sneri óborganlega út úr veikindunum í þessu síð- asta verki – og leikfléttan á sinn hátt fullkomnuð með því að dauðinn þurfti að sækja hann alla leið upp á leik- sviðið. Moliere perlan »Nú tekur við tíminn í slotinu, ogleikrit inni í leikriti inni í leikriti, þar sem lífið verður leikrit og Moliere skrifar það […]. FRÁ PARÍS Steinunn Sigurðardóttir Moliere „Fyrir utan þá stórskemmtun sem myndin um Moliere er, þá er hún líka falleg.“ steinunn@mac.com DAGUR VONAR Lau 17/2 kl.20 UPPS. Sun 18/2 kl. 20 UPPS. Fös 23/2 kl.20 UPPS. Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 Fim 15/3 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin LEIKHÚSSPJALL Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um verkið Dagur vonar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl. 14 Sýningum fer fækkandi KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Fim 1/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 18/2 kl. 13, 14,15, Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Fös 23/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 16/2 kl. 20 Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPS. MEIN KAMPF Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Fös 16/2 kl. 20 UPPS. Lau 17/2 kl. 20 AUKAS. Sun 18/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 22:30 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 AUKAS. Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 AUKAS. Lau 24/3 kl. 22:30 AUKAS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fös 16/2 kl. 20 UPPS. Fim 22/2 kl. 20 Síðustu sýningar                                      ! "             # $    $   %& $   %' $   %  ( ) *+, -./0+1 23 %           444     5    !"# $%% &'(( )**"* +)" ,*"*- ./"  )**"*"* + 0 1 %2%$ 6078+,79.,+ :3. ;) *+ : %' <, 34 3  %5 6 %7 389 3   :"/ ; +< 1%'(( .</ =  # "/ >* -! ; "/? 0@*1" ? !  /- +1 AB43  3  CD4 '( 38  %'%$ *E1=-  D@* =@00"? !FF@ @: *?  -0 :G )? : *@ lau. 17. feb. kl. 14 og 17 sun. 25. feb. kl. 17 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Fös. 16/2 kl. 20 UPPSELT, Lau. 17/2 kl. 20 UPPSELT, Fös. 23/2 kl. 20 örfá sæti, Lau. 24/2 kl. 20 örfá sæti, Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 örfá sæti Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - Sýnt í Rýminu Lau. 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti, kl. 14 Aukasýn. Sun. 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. pabbinn.is 15/2 UPPSELT, 16/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 17/2 UPPSELT, 23/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 25/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 2/3 UPPSELT, 3/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 4/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 9/3, 10/3, 15/3, 17/3, 18/3, 22/3, 23/3, 24/3, 29/3, 30/3, 31/3. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Salurinn                          ! " # $ %%% &' ()* !++ ! & FIMM sæti í stúku í Royal Albert Hall í Lundúnum eru til sölu á 385 þúsund pund, tæplega 51 milljón króna. Um hálfa stúku er að ræða en stúkan er mjög nálægt stúku bresku konungsfjölskyldunnar. Tim Ridges, sem annast söluna fyrir Harrods-fasteignasöluna, sagði í viðtali við Times að staðsetning stúkunnar sé stórkostleg sem og út- sýnið yfir aðalsviðið. Eins megi ekki gleyma því að ekki sé einungis um sölu á sætum að ræða heldur einnig eignist væntanlegir kaupendur hluta af sögunni. Ridges tók það hins vegar fram að ekki væri hægt að nýta sætin til þess að sofa í þeim þar sem einungis er heimilt að nýta stúk- una á opnunartíma. Væntanlegur kaupandi fær að halda sætunum fimm í 861 ár og þrátt fyrir að einungis sé um hálfa stúku að ræða þá eru sætin fimm stúkuð af frá hinum með tjaldi. Nýr eigandi þarf síðan að greiða 450 pund í þjónustugjald fyrir sætin og greiða aðgang á einhverjar uppá- komur í húsinu. Frá því að Royal Al- bert Hall var byggt árið 1871 hafa ýmsar uppákomur verið haldnar þar, meðal annars tónleikar, dans- sýningar og íþróttir. Sæti til sölu Glæsilegt Royal Albert Hall. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.