Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Nýjar peysur, kvartbuxur og bolir Útsölulok í Eddufelli Eddufelli 2 • Sími 557 1730 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-14 Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545. Sigurstjarnan Opið laugardagkl. 11.00-16.00, sunnudag kl. 13.00-17.00. Útrýmingarsala Allt á að seljast 50-90% afsláttur Ein s ú bes ta í bæn um Vaxtalausarléttgreiðslur Verslunin lokar kristalsljósakrónurGjafavörur Dúkar Rúmteppi Ekta pelsar Laugavegi 40 Sími 561 1690 RALPH LAUREN Lager- sala 70% afsláttur LAGERSALA að minnsta kosti 50% afsláttur laugardag og sunnudag Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Opið fös. 11-18, lau. 11-17 og sun. 13-16 iðunn tískuverslun Laugavegi 51 sími 561 1680 Lager- sala 70% afsláttur! Opið virka daga frá kl. 10-18, lau. frá kl. 10-16 og sun. frá kl. 12-16 • Pelskápur • Rúskinnskápur • Ullarkápur • Leðurkápur • Úlpur • Ullarsjöl • Hanskar og húfur Mörkinni 6, sími 588 5518. Útsala NÝ SENDING Nýjar vorvörur frá Pas Bæjarlind 6 • Sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Laugavegi 51, sími 552 2201 Allra síðustu dagar útsölunnar Viðbótarafsláttur af útsöluverði Komið og gerið frábær kaup 20% 1-2 flíkur 30% 3 flíkur 40% 4 flíkur 50% 5 flíkur eða fl. „VIÐ erum búin að láta endur- skoða allt viður- laga- og sektar- kerfið og stór- hækka allar sekt- ir nú nýverið og finnst nú ýmsum allmikið að gert í þeim efnum,“ segir Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. Fram kom í Morgunblaðinu í gær að Rannsóknarnefnd umferðarslysa mælist til þess að brot á lögum og reglugerðum er varða farm vörubíla, umferðarlög og sektir verði endur- skoðuð. Undanfarið hafa þungir farmar vörubíla margoft fallið niður á götur svo legið hefur við slysum. Sturla segir að sektir hafi verið hækkaðar og viðurlög hert vegna þess að það hafi verið talið nauðsyn- legt. „Það sem ég tel mikilvægast í þessu samhengi er að flutningafyr- irtæki taki til í sínum ranni og að tek- ið verði á gæðaeftirliti í þeirri starf- semi svo ekki komi til þess að hver flutningabíllinn af öðrum sé illa bú- inn og farmur ófrágenginn og stór- hætta á ferðum.“ Fyrirtækin verði að herða sitt innra eftirlit og gæða- stjórnun. Mikill vilji hjá fyrirtækjunum „Ég er sannfærður um það eftir að hafa heyrt í forsvarsmönnum flutn- ingafyrirtækja út af þessum málum að það er mikill vilji þar. Þeir átta sig á því að þessar hertu sektarreglur eru mjög alvarlegar gagnvart þeim,“ bætir ráðherra við. Sturla bendir á að Umferðarstofa og lögreglan séu í sérstöku sameig- inlegu umferðaröryggisátaki. Nýbú- ið sé að semja við lögregluna um eft- irlit á þjóðvegunum. „Það er mikilvægur liður í þessu herta eft- irliti,“ segir Sturla. Lögreglan hefur lýst þeirri skoðun sinni við sam- gönguráðuneytið að reglugerð um frágang farms sé of almennt orðuð. Sturla segir að þetta kunni vel að vera rétt. „Það er í gangi heildarend- urskoðun á umferðarlögunum,“ bendir ráðherra á. Flutninga- fyrirtæki taki til í sínum ranni Sturla Böðvarsson Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.