Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 31
 Margnota opnari Hvort sem það er lykkjan á túnfiskdósinni, lokið á sultukrukkunni eða tappinn á kók- flöskunni þá kemur þessi opnari að gagni. Hann nýtist líka við að skrúfa stífa tappa af t.d. tóm- atsósuflöskum, að fjarlægja örygg- islæsingar af dollum og dósum og opna duftpoka úr t.d. súpupökkum. Kokka 890 kr.  Geymsludós Falleg fyrir augað og úr ryðfríu stáli. Minnir á gam- aldags niðursuðudós með nýstár- legu loki. Fín fyrir kaffið, sykurinn, hrísgrjónin, maísinn eða annað sem þarf geymslu við. Mirale kr. 7.400  Parmesanrifjárn Osturinn er rifinn beint ofan í hólf sem er með gati á endanum til að sáldra honum úr. Hentar líka fyrir t.d. súkkulaðispæni. Mirale 1.990 kr.  Uppþvottabursti Hellið uppþvottalegi inn um opið á handfanginu og skammtið hann í uppvaskið með því að pumpa á hnappinn. Hægt er að kaupa nýjan bursta á enda hand- fangsins þegar sá gamli er fullnýttur en einn- ig er hægt að fá mjúkan svamp á endann sem t.d. gagnast vel þegar glös eru þvegin. Kokka 1.250 kr. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 31 að þótt hollusta fitu sé breytileg eftir tegund og uppruna er öll fita jafn- orkurík. Þess vegna er ráðlagt að stilla neyslu á fitu og feitum mat- vörum í hóf. Æskilegt er að borða bæði ein- og fjölómettaðar fitusýrur Bæði ein- og fjölómettuð fita dreg- ur úr hækkun kólesteróls en virkni þeirra er ólík. Fjölómettuð fita lækk- ar bæði LDL-kólesteról og HDL- kólesteról (oft kallað góða kólester- ólið) en einómettuð fita lækkar ein- göngu LDL-kólesteról en ekki HDL. Mælt er með því að borða fjölbreytt fæði sem veitir bæði ein- og fjöl- ómettaða fitu. Ólífuolía og rapsolía eru auðugar af einómettaðri fitu og hið sama er að segja um margar hnetur og avókadó. Maísolía, sojaolía og sólblómaolía eru dæmi um olíur með háu hlutfalli af fjölómettaðri fitu. Í fjölómettaðri fitu úr sjávarfangi, s.s. lýsi og fiskifitu, eru langar ómega-3 fitusýrur sem til viðbótar hafa margvísleg heilsubæt- andi áhrif og draga t.d. úr líkum á myndun blóðtappa og geta átt þátt í að lækka blóðþrýsting. Hólmfríður Þorgeirsdóttir verkefnisstjóri næringar á Lýð- heilsustöð EF ÞÚ SEFUR EKKI VEL Á NÓTTUNNI EKKI KENNA OKKUR UM Hvar fást húsgögn sem sameina notagildi og frábæra hönnun? Jú, hjá BoConcept® þar sem við leggjum metnað okkar í að ná fram því besta í öllum framleiðsluvörum okkar - allt frá heildarhönnun til minnstu smáatriða. Þú munt einnig sjá að verðið er jafn úthugsað og húsgögnin og aukahlutirnir. Fáðu frían vörulista í verslun okkar BoConcept®Íslandi Faxafeni 8, 108 Reykjavík. Sími 577 1170 - Faxnúmer 577 1172 www.boconcept.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.