Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 67 menning Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÆSTUM því ekki neitt, það er ekki ekki neitt heitir sýning franskra listamanna sem verður opnuð í dag í Nýlistasafninu á Laugavegi. Miðpunktur sýningarinnar er listaverkið Poïpoïdrome, sem Ro- bert Filliou og Joachim Pfeufer skildu eftir í Nýló árið 1978. Ætl- unarverk sýningarinnar er að af- hjúpa svo ekki verði um villst hversu lifandi og öflug hin stöðuga sköpun, sem Robert Filliou var svo kær, er enn hjá listamönnum okkar tíma. Kringum Poïpoïdrome munu níu franskir myndlistarmenn bregða á leik og vinna saman úr hugmyndinni um hið „fullkomna lýðveldi“. „Ég vildi reisa verk Filliou aftur, við byggðum fjögur herbergi sem hafa hvert sitt nafn, inn í þeim eru myndir sem hann gerði hér á Íslandi og í kringum þær bauð ég frönskum listamönnum að sýna,“ segir Serge Comte sýningarstjóri Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt. Orðatiltæki Fillious og lykilorð eins og virkur, breytilegur, hreyf- ing, orka, árangur, nægjusemi, flæði, hverfulleiki og innskot munu leggja undir sig sýningarsvæðið. Markmið listamannanna er ekki ein- ungis að fylla rými til að sýnist, heldur frekar að standa andspænis hinum sanna kjarna listrænnar sköpunar á léttan en um leið alvar- legan máta. „Listamennirnir frönsku eru á aldrinum 25 til um 45 ára, sumir hafa sýnt mikið áður en aðrir ekki.“ Comte segir listamennina fjalla í verkum sínum um hvernig hægt er að gera mikið með lítið. „Það verða þrjár vídeóinnsetn- ingar, teikningar, málverk, ljós o.fl. og þeir fjalla á ólíkan hátt um hvern- ig það litla skipti máli og getur jafn- vel skapað heilan heim. Við eigum að veita litlu hlutunum athygli því á bak við þá er líka mikið, þetta snýst allt um sköpun og listamennirnir eru að endurhugsa hlutverk sköp- unarinnar.“ Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt stendur til 18. mars. Morgunblaðið/Sverrir Næstum ekki neitt Hluti þeirra frönsku listamanna sem sýna í Nýlistasafninu. Næstum því ekki neitt Níu franskir listamenn sýna hvernig hægt er að gera mikið með lítið Morgunblaðið/Sverrir Margt smátt Comte segir listamennina fjalla í verkum sínum um hvernig hægt er að gera mikið með lítið. HÚSEIGN Í ÞINGHOLTUNUM EÐA NÁGRENNI MIÐBORGARINNAR ÓSKAST Traustur kaupandi óskar eftir 200-400 fm húseign á framangreindu svæði. Staðgreiðsla í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. Sérstakt tilboð til VISA kreditkorthafa í janúar:* Miðinn í forsölu á 1.950 kr. í stað 2.900 kr. *500 kr. afsláttur á miða eftir það. LEIKRITBYGGTÁSÖGUSTEPHEN KING VALDIMAR ÖRN FLYGENRINGÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR Sýnt á NASA við Austurvöll Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 13 - 16 í síma 511 1302 eða á NASA.is 5. sýning sunnudaginn 18. febrúar kl. 20 Sérstakt tilboð til VISA kreditkorthafa 500 kr. afsláttur af miða Sýningin tekur 25 mínútur í flutningi. Miðaverð 1.450 kr. Samstarfsaðili: Tryggðu þér miða strax! Sýnt í Borgarleikhúsinu. Miðasala í síma 568 8000 og á netinu, www.midi.is Nú er tónlistin úr leikritinu komin út á geisladisk. Sun 18. feb. kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25. feb. kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4. mars kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11. mars kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18. mars kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25. mars kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1. apríl kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15. apríl kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22. apríl kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 29. apríl, 6. maí, 13. maí og 22. maí kl. 13, kl. 14, kl. 15 UPPSELT Í FEBRÚAR OG MARS AUKASÝNINGA R Í APRÍL Í SÖLU OG MAÍ NÚNA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.