Morgunblaðið - 23.02.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2007 49
Atvinnuauglýsingar
Ármúla 4 • 108 Reykjavík • Sími 569 5000 • www.vst.is
Reykjanesbær
Byggingarverkfræ›ingur/
byggingatæknifræ›ingur
Hönnun, eftirlit og önnur tilfallandi verkefni.
Reykjavík
Raflagnahönnu›ur
Hönnun háspennu og smáspennu,
EIB forritun.
Raflagna- og
hússtjórnarhönnu›ur
OPC samskipti og skjámyndaforritun.
Almennar menntunar-
og hæfniskröfur hjá VST
• Öguð og skipulögð vinnubrögð.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Gott vald á íslensku máli.
• Góð almenn tölvukunnátta.
Umsóknarferli
Ítarlegri upplýsingar um störfin eru að finna á heimasíðu VST
www.vst.is. Einungis er hægt að sækja um störfin á heima-
síðunni á staðlað umsóknareyðublað sem þar er að finna.
Umsóknarfrestur er opinn en ráðið verður í stöðurnar sem
fyrst. Trúnaði er heitið við meðferð umsókna og verður öllum
umsækjendum svarað.
Nánari upplýsingar:
Elín Greta Stefánsdóttir, starfsm.stj., sími 569 5000
elin.greta.stefansdottir@vst.is
Hlín Kristín Þorkelsdóttir, útibússtjóri, sími 894 5261
hlin.kristin.thorkelsdottir@vst.is
Sigurður Jón Jónsson, yfirtæknifræðingur, sími 569 5000
sigurdur.jon.jonsson@vst.is
Laus störf
hjá VST
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar
Opið hús um skipulags- og
umferðarmál í Garðabæ
Opið hús verður með Stefáni Snæ Konráðssyni
formanni nefndar um skipulagsmál í Garðabæ,
og Skúla Eggert Þórðarsyni sem er formaður
umferðarnefndar Garðabæjar, í félagsheimilinu
að Garðatorgi 7, laugardaginn 24. febrúar nk.,
frá kl. 11.00-13.00.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Hvetjum
alla til þess að mæta og fræðast um þessi
málefni.
Verum blátt áfram.
Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ.
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæ, Selási, Ártúns- og
Norðlingaholti
Almennur félagsfundur
Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns-
og Norðlingaholti, heldur almennan félagsfund
fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 20.30 í félags-
heimili sjálfstæðismanna, Hraunbæ 102 B.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á
landsfund.
2. Önnur mál.
Gestur á fundinum verður
Guðlaugur Þór Þórðarson
alþingismaður.
Stjórnin.
Fyrirtæki
Takmarkaður og valinn hópur
fjárfesta óskast
Mjög sérstakt og sjálfstætt verðlaunakerfi tengt
verslun hefur verið í þróun og er nú tilbúið að
fara af stað. Í samstarfi eru yfir 100 íslensk
fyrirtæki og fer fjölgandi, um 20-40 ný fyrirtæki
bætast við í hverjum mánuði.
Verkefnið tryggir varanlega prósentu af allri
verslun í þessum fyrirtækjum, til fjárfestanna.
Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsingar
á box@mbl.is merkt ar: ,,F - 19580’’.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1,
Ísafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalgata 9, fnr. 212-6695, Suðureyri, þingl. eig. Hallgrímur Guðsteins-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 27. febrúar 2007
kl. 14:00.
Aðalstræti 42, fnr. 211-9106, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Helgi Alfreðs-
son og Áslaug Jóhanna Jensdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun,
þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Björgvin ÍS-468, skskrnr. 1468, þingl. eig. Halldór Jónsson Egilsson,
gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 27. febrúar 2007
kl. 14:00.
Brekkustígur 7, fnr. 212-6745, Suðureyri, þingl. eig. Lovísa Rannveig
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Sparisjóður Rvíkur
og nágr., útibú, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Fjarðargata 35, fnr. 212-5521, Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn
27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Hlíðargata 42, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sig-
urðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi Trygg-
ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Skólavegur 5, fnr. 212-0323, Hnífsdal, þingl. eig. Margrét Jóhanna
Magnúsdóttir og Hilmar Jensson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Túngata 2, fnr. 212-6841, Suðureyri, þingl. eig. Aldís Guðný Sigurð-
ardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. febrúar
2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
22. febrúar 2007.
Uppboð til slita á sameign
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Klyfjasel 16, 205-7472, Reykjavík, þinglýstir eigendur Heiðrún Jó-
hannsdóttir og Db. Árna Eðvaldssonar, gerðarbeiðandi Db. Árna
Eðvaldssonar, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 11:30
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
22. febrúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Völvufell 21, 205-2208, Reykjavík, þingl. eig. Alexander Hafþórsson,
gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Reykjavíkurborg, þriðjudag-
inn 27. febrúar 2007 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
22. febrúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hl. Egilsgötu 19, fnr. 210-1300, Borgarnesi, þingl. eig. Gunnlaugur I.
Sigfússon og Jóhanna Gréta Möller, gerðarbeiðandi Kaupþing hf.,
þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
22. febrúar 2007,
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Til sölu
Málverk til sölu
Vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson frá 1921 til
sölu, stærð 82x70. (Þetta er toppklassamynd).
Upplýsingar í síma 867 8698.
Tilkynningar
Skipulagsauglýsing
Deiliskipulagsbreyting á frístundasvæði
Skógarbyggðar í landi Bjarnastaða,
Borgarbyggð.
Í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir
athugasemdum við breytingu á ofangreindu
skipulagi.
Breyting felst í því að stærðarmörkum frí-
stundahúsa í byggingarskilmálum er breytt úr
100 m2 í 150 m2.
Deiliskipulag verður til sýnis í ráðhúsi Borgar-
byggðar frá 23. febrúar 2007 til 23. mars 2007.
Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags
rennur út 10. apríl 2007.
Athugasemdir við breytingar á skipulaginu
skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu
Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við til-
löguna fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst
samþykkur tillögunni.
Borgarnesi, 19. febrúar 2007,
forstöðumaður framkvæmdasviðs
Borgarbyggðar.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.30 heldur Árni
Einarsson erindi sem hann
nefnir:,,Af Gretti sterka og
Grímsey” í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15-17 er opið
hús. Kl. 15.30 heldur Þorvaldur
Friðriksson erindi: ,,Arfur Kelta í
örnöfnum.”
Á sunnudögum er hugræktar-
námskeið fyrir byrjendur kl.
10.00 f.h.
Á fimmtudögum kl. 16.30 -
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra
bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
http://www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 18722381/2
I.O.O.F. 1 1872238 Bk.
Félag sjálfstæðismanna
í Grafarvogi
Almennur félagsfundur
Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur
almennan félagsfund í Hverafold 5, 2. hæð,
fimmtudaginn 1. marz nk. kl. 20:00.
Gestur fundarins verður Guðfinna S. Bjarna-
dóttir, sem skipar 2. sæti á framboðslista
Sjálfstæðis-flokksins til Alþingis í Re-
ykjavíkurkjördæmi norður.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Ávarp fundargests.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
ATVINNA
mbl.is