Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2007 49 Atvinnuauglýsingar Ármúla 4 • 108 Reykjavík • Sími 569 5000 • www.vst.is Reykjanesbær Byggingarverkfræ›ingur/ byggingatæknifræ›ingur Hönnun, eftirlit og önnur tilfallandi verkefni. Reykjavík Raflagnahönnu›ur Hönnun háspennu og smáspennu, EIB forritun. Raflagna- og hússtjórnarhönnu›ur OPC samskipti og skjámyndaforritun. Almennar menntunar- og hæfniskröfur hjá VST • Öguð og skipulögð vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku máli. • Góð almenn tölvukunnátta. Umsóknarferli Ítarlegri upplýsingar um störfin eru að finna á heimasíðu VST www.vst.is. Einungis er hægt að sækja um störfin á heima- síðunni á staðlað umsóknareyðublað sem þar er að finna. Umsóknarfrestur er opinn en ráðið verður í stöðurnar sem fyrst. Trúnaði er heitið við meðferð umsókna og verður öllum umsækjendum svarað. Nánari upplýsingar: Elín Greta Stefánsdóttir, starfsm.stj., sími 569 5000 elin.greta.stefansdottir@vst.is Hlín Kristín Þorkelsdóttir, útibússtjóri, sími 894 5261 hlin.kristin.thorkelsdottir@vst.is Sigurður Jón Jónsson, yfirtæknifræðingur, sími 569 5000 sigurdur.jon.jonsson@vst.is Laus störf hjá VST Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Opið hús um skipulags- og umferðarmál í Garðabæ Opið hús verður með Stefáni Snæ Konráðssyni formanni nefndar um skipulagsmál í Garðabæ, og Skúla Eggert Þórðarsyni sem er formaður umferðarnefndar Garðabæjar, í félagsheimilinu að Garðatorgi 7, laugardaginn 24. febrúar nk., frá kl. 11.00-13.00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Hvetjum alla til þess að mæta og fræðast um þessi málefni. Verum blátt áfram. Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ. Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti, heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 20.30 í félags- heimili sjálfstæðismanna, Hraunbæ 102 B. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Gestur á fundinum verður Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Stjórnin. Fyrirtæki Takmarkaður og valinn hópur fjárfesta óskast Mjög sérstakt og sjálfstætt verðlaunakerfi tengt verslun hefur verið í þróun og er nú tilbúið að fara af stað. Í samstarfi eru yfir 100 íslensk fyrirtæki og fer fjölgandi, um 20-40 ný fyrirtæki bætast við í hverjum mánuði. Verkefnið tryggir varanlega prósentu af allri verslun í þessum fyrirtækjum, til fjárfestanna. Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsingar á box@mbl.is merkt ar: ,,F - 19580’’. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 9, fnr. 212-6695, Suðureyri, þingl. eig. Hallgrímur Guðsteins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Aðalstræti 42, fnr. 211-9106, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Helgi Alfreðs- son og Áslaug Jóhanna Jensdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Björgvin ÍS-468, skskrnr. 1468, þingl. eig. Halldór Jónsson Egilsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Brekkustígur 7, fnr. 212-6745, Suðureyri, þingl. eig. Lovísa Rannveig Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Fjarðargata 35, fnr. 212-5521, Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Hlíðargata 42, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sig- urðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi Trygg- ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Skólavegur 5, fnr. 212-0323, Hnífsdal, þingl. eig. Margrét Jóhanna Magnúsdóttir og Hilmar Jensson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Túngata 2, fnr. 212-6841, Suðureyri, þingl. eig. Aldís Guðný Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 22. febrúar 2007. Uppboð til slita á sameign Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Klyfjasel 16, 205-7472, Reykjavík, þinglýstir eigendur Heiðrún Jó- hannsdóttir og Db. Árna Eðvaldssonar, gerðarbeiðandi Db. Árna Eðvaldssonar, þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 11:30 Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. febrúar 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Völvufell 21, 205-2208, Reykjavík, þingl. eig. Alexander Hafþórsson, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Reykjavíkurborg, þriðjudag- inn 27. febrúar 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. febrúar 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hl. Egilsgötu 19, fnr. 210-1300, Borgarnesi, þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfússon og Jóhanna Gréta Möller, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 22. febrúar 2007, Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Til sölu Málverk til sölu Vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson frá 1921 til sölu, stærð 82x70. (Þetta er toppklassamynd). Upplýsingar í síma 867 8698. Tilkynningar Skipulagsauglýsing Deiliskipulagsbreyting á frístundasvæði Skógarbyggðar í landi Bjarnastaða, Borgarbyggð. Í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir athugasemdum við breytingu á ofangreindu skipulagi. Breyting felst í því að stærðarmörkum frí- stundahúsa í byggingarskilmálum er breytt úr 100 m2 í 150 m2. Deiliskipulag verður til sýnis í ráðhúsi Borgar- byggðar frá 23. febrúar 2007 til 23. mars 2007. Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 10. apríl 2007. Athugasemdir við breytingar á skipulaginu skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við til- löguna fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst samþykkur tillögunni. Borgarnesi, 19. febrúar 2007, forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Árni Einarsson erindi sem hann nefnir:,,Af Gretti sterka og Grímsey” í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 heldur Þorvaldur Friðriksson erindi: ,,Arfur Kelta í örnöfnum.” Á sunnudögum er hugræktar- námskeið fyrir byrjendur kl. 10.00 f.h. Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  18722381/2  I.O.O.F. 1  1872238  Bk. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur almennan félagsfund í Hverafold 5, 2. hæð, fimmtudaginn 1. marz nk. kl. 20:00. Gestur fundarins verður Guðfinna S. Bjarna- dóttir, sem skipar 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðis-flokksins til Alþingis í Re- ykjavíkurkjördæmi norður. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Ávarp fundargests. 3. Önnur mál. Stjórnin. Raðauglýsingar sími 569 1100 ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.