Morgunblaðið - 25.02.2007, Side 73

Morgunblaðið - 25.02.2007, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2007 73 dægradvöl Brúðkaupsblað Morgunblaðsins Sérblað helgað brúðkaupssýningunni Já! fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 9. mars Meðal efnis er: • Föt á brúðir, brúðguma og brúðarmeyjar. • Óvenjulegt brúðkaup ásamt hefðbundnu brúðkaupi. • Matur í brúðkaupsveislum. • Giftingahringir og morgungjafir. • Tónlist í brúðkaupum. • Viðtal við hjón sem hafa endurnýjað heitið. • Brúðargjafir. • Brúðarvendir og blómaskreytingar. • Brúðarsængin og brúðarnærföt. • Brúðkaupsmyndin. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 5. mars 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. O-O Bd6 11. Rf3 Dc7 12. Bg5 O-O 13. Bh4 Rh5 14. Dc2 h6 15. Bh7+ Kh8 16. Bg6 Hxf3 17. Bxh5 Bxh2+ 18. Kh1 Hf5 19. Bg6 Bd6 20. Bxf5 exf5 21. Hae1 Bd7 22. Rc3 Da5 23. Bg3 Rb4 24. Dd2 f4 25. Bxf4 Bxf4 26. Dxf4 Rd3 27. Df7 Rxe1 28. Hxe1 Bc6 29. He7 Hg8 30. Re2 Dd2 31. Rf4 Dxd4 32. Rg6+ Kh7 33. Df5 He8 34. Re5+ Kh8 Staðan kom upp í C-flokki Corus- skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Hol- lenski stórmeistarinn Harmen Jonk- man (2425) hafði hvítt gegn kollega sín- um frá Svíþjóð, Emanuel Berg (2586). 35. Hxg7! og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 35 … Kxg7 36. Df7+ Kh8 37. Rg6#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Eins og Mittelman. Norður ♠KD5 ♥G873 ♦85 ♣ÁD102 Vestur Austur ♠1087 ♠G942 ♥ÁK2 ♥D ♦G1072 ♦K943 ♣873 ♣G965 Suður ♠Á63 ♥109654 ♦ÁD6 ♣K4 Suður spilar 4♥ Við sáum í þætti gærdagsins hvernig George Mittelman banaði fjórum spöð- um með því að spila ás, kóng og þriðja trompinu í upphafi. Síðar í tvímenningi Bridshátíðar átti vestur út með sams konar tromp: Á-K-x og flata skiptingu til hliðar. Allt eins og hjá Mittelman. Fórnarlamb Mittelmans í fjórum spöð- unum var nú í sæti útspilarans og ákvað að feta í fótspor meistarans frá Kanada – lagði niður trompkóng. Úps … drottningin undir hjá makker, fimm unnir og 91% skor í NS. Það eru grimm örlög að tapa á „sama“ útspilinu bæði í sókn og vörn, en hér var áhætta vesturs mun meiri. Norður vakti á laufi, suður sagði hjarta, norður lyfti í tvö hjörtu (sem sýnir fjórlit) og suður stökk í fjögur. Eftir þessa þróun er lík- legt að austur sé með einspil í trompi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 hefur hönd á, 8 skaða, 9 tuskan, 10 kvíði, 11 girnd, 13 ýlfrar, 15 hristist, 18 sjá eftir, 21 blóm, 22 fljótið, 23 tób- aki, 24 farangur. Lóðrétt | 2 rándýrs, 3 streymi, 4 mauks, 5 lík- amshlutar, 6 sæti, 7 rösk- ur, 12 ginning, 14 sefa, 15 vera viðeigandi, 16 örlög, 17 höfðu upp á, 18 erfiði, 19 kæns, 20 fædd. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sópum, 4 eikur, 7 ljúft, 8 rytju, 9 trú, 11 maur, 13 hrat, 14 ískur, 15 hrak, 17 álag, 20 frú, 22 refur, 23 nagar, 24 kerið, 25 afræð. Lóðrétt: 1 selum, 2 prúðu, 3 mett, 4 edrú, 5 kutar, 6 raust, 10 rekur, 12 rík, 13 hrá, 15 horsk, 16 arfar, 18 lýg- ur, 19 gerið, 20 frið, 21 únsa. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Alþjóðleg sjónvarpsrás er að látavinna þáttaröð um farsælasta fólk Evrópu og þar er þáttur um Magnús Scheving meðal annars. Hvaða sjónvarpsrás er þetta? 2 Ein frægasta kvikmyndahátíðheims á stórafmæli á þessu ári og verður 60 ára. Við hvaða stað er hátíðin kennd? 3 Alþjóðlegt greiningarfyrirtækisegir Kaupþing besta fjárfest- ingarkostinn á Norðurlöndum. Hvert er fjármálafyrirtækið? 4 Norska liðið Viking hefur auga áíslenskum knattspyrnumanni sem leikur í Bretlandi um þessar mundir. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Tvær lágvöruverðsverslunarkeðjur hafa ákveðið lækka virðisaukaskattinn strax. Hvað keðjur? Svar: Bónus og Krónan. 2. Uppnám er á Ísafirði eftir að Marel til- kynnti að það myndi loka útibúi sínu þar. Útibúið var upphaflega fyrirtæki í fram- leiðslu rafeindabúnaðar fyrir matvælaiðn- aðinn. Hvaða fyrirtæki var það? Svar: Póls hf. 3. Íslensk páskaegg frá Nóa Síríusi verða á boðstólum hjá bandarískri stór- verslunarkeðju. Hvað heitir fyrirtækið? Svar: Whole Foods Market. 4. Hvað heitir fyrirtækið sem fékk Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs í vikunni? Svar: Hafmynd. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.