Morgunblaðið - 25.02.2007, Side 74

Morgunblaðið - 25.02.2007, Side 74
74 SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir The Number 23 HEIMSFRUMSÝNING kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 8 og 10.15 B.i. 12 ára Notes on a Scandal kl. 6 B.i. 12 ára Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 4 Night at the Museum kl. 4 (450 kr) The Number 23 HEIMSFRUMSÝNING kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára The Last King of Scotland kl. 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára The Last King of Scotland LÚXUS kl. 2.50, 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness 8 og 10.30 Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 1, 2, 3, 3.45 og 4.30 STUTTMYND Rocky Balboa kl. 3 B.i. 12 ára Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 1.30 og 3.40 Night at the Museum kl. 1, 3.20 og 5.40 Byggð á sannri sögu um manninnn sem reyndi það ómögulega! 1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee M.M.J - Kvikmyndir.com eee S.V. - MBL SVALASTA SPENNUM YND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM „Stórfengleg mynd, sannkölluð perla nútíma kvikmyndagerðar“ B.S. - FRÉTTABLAÐIÐ “Forrest Whitaker er hreint út sagt magnaður í hlutverki harðstjórans og sýnir svo að ekki verður um villst að hér fer einn fremsti leikari samtímans.” Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunatilþrifum frá Forest Whitaker sem einn grimmasti harðstjóri sögunnar. Missið alls ekki af þessari mynd! HEIMSFRUMSÝNING Mynd eftir Joel Schumacher JIM CARREY Þú flýrð ekki sannleikann Sími - 564 0000Sími - 462 3500 staðurstund Sýningin Íslensk tískuhönnun –brúar bil milli borga: Köln – Reykjavík – Berlín, var opnuð í Þjóðmenningarhúsinu 29. júní 2006. Þar sýna tíu hönnuðir verk sín sem að margra mati eru með því flottasta sem sést í heiminum í dag. Sýningin stendur til 27. febr- úar. Sýningin kom hingað til Reykja- víkur frá Köln þar sem hún var á listahátíðinni Islandsbilder í nóv- ember 2005, sem íslensk stjórn- völd stóðu að. Sýningin fer aftur til Þýskalands, í þetta skipti til Berlínar. Sýningarstjórinn Matthias Wag- ner K. brúar bilið milli borganna og setur sýninguna upp á hverjum stað. Síðustu daga sýningarinnar hér í Þjóðmenningarhúsinu setja hönnuðirnir upp nýja fatalínu sem fylgir sýningunni yfir til Berlínar. Sýningin verður opnuð í Felleshus, sameiginlegum sýningarsal sendi- ráða Norðurlandanna í Berlín, þann 14. mars nk. og stendur til 3. maí. Þar verður hún hluti sýningar um íslenska tísku og hönnun því auk fatnaðar verða sýnd húsgögn og munir eftir íslenska hönnuði. Tískuhönnun Íslensk tískuhönnun – brúar bil milli borga Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Hafnarborg | Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Tónleikar Guðlaugs Kristins Óttarssonar í kvöld kl. 20. Með Guðlaugi verða níu þekktir hljóðfæraleikarar. Leikin verða verk eftir ýmis tónskáld, auk tón- verka Guðlaugs af nýju plötunni Dense Time. Hallgrímskirkja | Í dag kl. 17 heldur Vincent Warnier tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Hann mun láta hina þýsku drottningu hljóðfæranna hljóma á franska vísu. Miðaverð er 2000 kr. (1000 kr. fyrir Listvini/1200 kr. fyrir nemendur og eldri borgara). www.pourquoipas.is. Myndlist Auga fyrir auga | Á horni Klapparstígs og Hverfisgötu. Feel free to join me er titill innsetningar Önnu Lindar Sævarsdóttur. Til 11. mars. Opið miðvikud. kl. 15–18, fös- tud., laugard. og sunnud. kl. 14–17. Auga fyrir auga | Hverfisgötu. Anna Lind Sævarsdóttir myndlistarmaður sýnir unnar ljósmyndir. Ólga, fiðringur og frelsi eru lögð til grundvallar í framhaldi af hennar fyrri verkum. Til 11. mars. Opið miðvikud. og fös- tud. kl. 15–18, laugard. og sunnud. kl. 14–17. Café Karólína | Sýning Kristínar Guð- mundsdóttur samanstendur af textaverk- um á glasamottur og veggi. Café Mílanó | Faxafeni 11. Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl. 8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laugard. og kl. 12–18 sunnud. Energia | Málverkasýning Steinþórs Mar- inós Gunnarssonar. Opið kl. 8–20. Til 1. mars. Gallerí BOX | Sýning á verki Kristínar Helgu Káradóttur, „At Quality Street/Við Gæðastræti“. Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 14–17. Til 3. mars. Nánar á www.galleribox.blogspot.com. Gallerí Fold | Haukur Dór er með mál- verkasýningu í Baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason sýnir 110 grafíkverk unnin á árunum 2004– 2007. Gerðuberg | RÚRÍ: Tími – afstæði – gildi. Opið virka daga kl. 11–17 og um helgar kl. 13–16. Til 15. apríl. Grafíksafn Íslands | Tryggvagötu 17, hafn- armegin. Kynning á verki Braga Ásgeirs- sonar, „Skuggum ástarinnar“, kl. 14–18. Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð- ardóttir sýnir tæplega 40 olíumálverk. Til 4. mars. Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir (1946–2000). Til 4. mars. Hallgrímskirkja | Mynd mín af Hallgrími. 28 íslenskir myndlistarmenn sýna út- færslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Péturssyni. Hrafnista, Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Til 4. maí. Nánar á www.jvd.is. Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og Pétur Örn halda tvær einkasýningar í sam- vinnu. Listasafn ASÍ | Live sucks! Utopia and last blah-blah before you go er heiti sýningar franska listamannsins Etienne de France í Arinstofu Listasafns ASÍ. Sýningin fjallar um sýndarheima Netsins og er hluti af frönsku listahátíðinni „Pourquoi Pas?“ Til 25. mars. Aðgangur ókeypis. Listamannaspjall Eyglóar Harðardóttur kl. 15. Eygló leiðir gesti um sýningu sína sem ber heitið Leiðsla og spjallar um verk sín. Síðasti sýningardagur. Aðgangur er ókeyp- is. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars, Les Yeux de L’ombre Jaune, og Adams Batemans, Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Síðasta sýningarvika. Opið kl. 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Efri hæð: Ljósmyndasýning Blaðaljósmynd- arafélags Íslands. Neðri hæð: Kárahnjúkar. Ljósmyndir eftir Ragnar Axelsson, Pál Stefánsson, Þorvald Örn Kristmundsson, Brynjar Gauta Sveinsson, Kristinn Ingvars- son og Vilhelm Gunnarsson. Til 18. mars. Safnbúð og kaffistofa. Listasafn Reykjanesbæjar | Duushúsum. Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýningin Ásmundur Sveinsson – Maður og efni sýnir úrval verka í eign safnsins. Sýn- ingarstjóri er Ólöf Kristín Sigurðardóttir. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Gleymd framtíð. Sýningin samanstendur af 100 vatnslitamyndum sem voru málaðar á árunum 1981–2005. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein- um sýningarsal hússins og er hugsuð sem framtíðarverkefni safnsins. Fyrst til að sýna verk sín í sýningaröðinni er Birta Guð- jónsdóttir. Listasafn Reykjavíkur býður gesti vel- komna í sunnudagsleiðsögn kl. 15. Skoð- aðar verða sýningar safnsins í fylgd starfs- fólks. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Á sýningunni Foss eru tengsl listar og nátt- úru rannsökuð í gegnum verk fjögurra listamanna sem nálgast viðfangsefnið á af- ar ólíkan hátt. Listamennirnir eru Hekla Dögg Jónsdóttir, Ólafur Elíasson, banda- ríska listakonan Pat Steir og Rúrí. Sýning- arstjóri er Hafþór Yngvason. K–þátturinn. Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals. Kjarval og bernskan. Sýning í norð- ursalnum fyrir börn þar sem varpað er ljósi á ýmsa forvitnilega snertifleti Kjarvals við æskuna. Verkin á sýningunni varpa ljósi á og eru uppspretta hugleiðinga um ólíkar aðstæður barna fyrr og nú. Alla sunnudaga kl. 14 er dagskrá fyrir börn í salnum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | www.lso- .is – grunnskólanemar velja verk. Sýning sem haldin er í tilefni þess að heildarskrá listaverka Sigurjóns Ólafssonar, sem gefin var út á prenti 1998–1999, hefur verið upp- færð og flutt á netið. Börnin völdu sér verk sem þau vildu sjá og rituðu um þau stutta texta. Úrval textanna birtist í sýningarskrá. Opið kl. 14–17. Skaftfell | Bjarki Bragason sýnir á Vest- urveggnum í Bistrói Skaftfells. www.skaft- fell.is. Suðsuðvestur | Listamennirnir Hye Joung Park og Karl Ómarsson hafa dregið fram óræð mörk þar sem sýningargestir eiga þess kost að skima eftir snertingu verka sem teygja sig og vaxa. Opið á föstudögum kl. 16–18 og um helgar kl. 14–17.30 til 25. febrúar. Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef- ánsdóttir sýnir bókverk til 28. febrúar. Söfn Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Vissir þú að meðal þess sem framleitt var í Iðn- aðarbænum Akureyri er súkkulaði, skinn- kápur, skór, húsgögn og málning? Á Iðn- aðarsafninu á Akureyri getur á að líta þá framleiðslu sem fór fram á Akureyri á síð- ustu öld auk véla, verkfæra, auglýsinga og sveinsstykkja. Opið á laugardögum kl. 14– 16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Aðalstræti 16. Lokað til 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sparibækur. Sýning Sigurborgar Stefánsdóttur, Bókverk eru myndverk í formi bókar. Í bókverki eru eiginleikar bók- arinnar, svo sem umfang, band, síður og svo framvegis, notaðir í myndlistarlegum tilgangi. Bókverkin eru einstök verk eða framleidd í takmörkuðu upplagi. Sýningin Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson. Matthías var lykilmaður í „þjóðbyggingu“ 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga–Svein en skáldpresturinn skildi eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýningin stendur út febrúar. Minjasafnið á Akureyri | Minjasafnið á Ak- ureyri sýnir nú 70 óþekktar myndir og bið- ur almenning um aðstoð við að setja nöfn á andlit og heiti á hús. Hefur þú séð annað eins? Nokkrir sjaldséðir gripir sem gestir geta spreytt sig á að þekkja. Aðrar sýn- ingar: Akureyri – bærinn við Pollinn, og Eyjafjörður frá öndverðu. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is. Veiðisafnið – Stokkseyri | Opið allar helg- ar í febrúar kl. 11–18. Uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, íslensk og er- lend skotvopn. Sjá nánar á www.hunting.is. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Opnuð hefur verið málverkasýning Bjarna Jóns- sonar, Á flyðruvelli, um horfinn heim ára- bátamenningar Íslendinga. Sýningarnar Úr ranni forfeðranna og 100 ára saga tog- araútgerðar verða opnar fram í apríl. Fisk- veiðum Frakka eru gerð skil í móttöku með myndum og munum. Þjóðmenningarhúsið | Á sýningunni Hand- ritin eru sýnd nokkur merkustu skinn-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.