Morgunblaðið - 03.06.2007, Page 3

Morgunblaðið - 03.06.2007, Page 3
W W W. I C E L A N DA I R . I S Í dag, 3. júní, eru liðin 70 ár síðan Flugfélag Akureyrar var stofnað. Stofnendur félagsins sáu þá fyrir að flugsamgöngur yrðu mikilvægar fyrir Íslendinga og uppbyggingu nútímaþjóð- félags á Íslandi. Þeir vissu sem er að hugurinn ber okkur aðeins hálfa leið og létu verkin tala. Nú, sjö áratugum síðar, mynda arftakar Flugfélags Akureyrar, Icelandair og systurfyrirtæki þess í Icelandair Group, öflugt, alþjóðlegt flugþjónustufyrirtæki. Starfsemi þessara fyrirtækja hefur haft ómetanlegt gildi fyrir íslenskt mannlíf, viðskiptalíf, útrás íslenskra fyrirtækja og uppbyggingu nýrra atvinnugreina. Þess vegna minnumst við þess í dag með virðingu og þökk að góð hugmynd var gerð að veruleika fyrir sjötíu árum. Í 70 ÁR GÓÐ HUGMYND FRÁ ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.