Morgunblaðið - 03.06.2007, Side 50

Morgunblaðið - 03.06.2007, Side 50
50 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Mjög góð ca 72 fm íbúð á 10. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Íbúðin snýr í suð-austur með útsýni frá Bjáfjöllum suður yfir Keili. Góð stofa og stórar suðursvalir. Laus í júlí. Tilboð. 7625 SÓLHEIMAR 23 Opið hús í dag milli kl. 13:00 og 18:00 530 1800 20,900,000 Einstaklega fallegur, 59,8 fm, 3ja herbergja fullbúinn sumarbústaður. Bústaðurinn er ótrúlega vel útbúinn og mjög vel staðsettur. Katrín og Þorsteinn taka á móti gestum. Leynir - 801 Bláskógarbyggð Um er að ræða glæsilegt einbýli á einni hæð við Stigahlíð í Reykjavík. Eign- in skiptist í forstofu, eldhús, fimm svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðher- bergi, gestasnyrtingu, þvottaherbergi, innbyggðan bílskúr og geymslur. Eignin er staðsett innst í botnlanga. Garður við húsið er geysilega fallegur. 6778 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Stigahlíð - glæsileg eign Góð 72 fm, 3ja herb., risíbúð í fjórbýlishúsi í miðborginni. Íbúðin sk: í gang, eldhús með nýlegu parketi, samliggjandi borð- og setustofu, eitt svefnh.og endurn. baðh. flísalagt í hólf og gólf. Upprunalegar lakkaðar hurðir í íbúðinni. Góð íbúð miðsvæðis. Til afhendingar við kaupsamning. Hagstætt lán getur fylgt. Verð 17,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Njálsgata 83 Opið hús í dag kl. 14-16 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Falleg, fjögurra herbergja, íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi, suðvestursvalir og bílastæði í bílastæðageymslu ásamt góðri geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í 3 góð svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, þvotta- hús og baðherbergi. Öll herbergi eru parketlögð og skápar sérsmíðaðir úr kirsuberjaviði. Stofa er björt og parketlögð. Eldhús er flísalagt ásamt borðstofu og er innangengt frá svölum. Innréttingar eru sérsmíðaðar úr kirsuberjaviði. Inn af eldhúsi er þvottahús. Baðherbergi er rúmgott og er flísalagt í hólf og gólf, þar er sturtuklefi og baðkar. Íbúðin er 107,5 fm. Ásett verð 35 m. Allar frekari upplýsingar gefur Markús hjá Saga fasteignum í síma 8971200 og á markus@sagafasteignir.is Opið hús í dag milli kl. 17.00 og 18.00 Norðurbrú 4 í Sjálandshverfi, Garðabæ. Opið hús í dag kl. 16.00 - 18.00 530 1800 47.900.000 Virkilega falleg 138,3 fm séreign á tveimur hæðum, ásamt ca 20 fm risi (óskráð). Eignin er því um 160 fm. Falleg suðurverönd bak við húsið ásamt garði. Upprunalega var eignin tvær íbúðir, þannig að mjög auðvelt væri að breyta því aftur og leigja aðra eignina út. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Guðlaugur og Guðrún Helga taka á móti gestum Njálsgata 10a - 101 Rvk Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is STÖKU sinnum í framvindunni koma upp kringumstæður og vandi sem kalla á úrlausnir en eru tækifæri í senn. Hér gildir hið sama hvort sem litið er til ein- staklingsins og æviára hans eða sögu héraða og þjóða sem mælist á kvarða aldanna. Þessa dagana stendur þjóðin í uppgjöri við nánustu fortíð sína og flytur áherslur og sýn til næstu framtíðar eftir lögmálum stjórn- málanna og öldunnar sem rís og hnígur. Núpur í Dýrafirði varð um einn- ar aldar skeið tákn sóknarinnar fram á við í sínum landshluta, ald- an sem reis, menntasetur og sam- komustaður um norðanverða Vest- firði. Sjósókn og náttúrunýting voru grunnur þeirrar sóknar. Það merki er nú kirfilega fallið, sjó- sóknin í fullum vandræðum, ekki af því að fiskinn vanti eða búskap- urinn af því að grösin grói ekki, heldur af því að straumur tímans bar okkur um sinn annað. Nú verður þessi þjóð að ákveða hvað hún ætlar að gera við arfleifð sína fyrir vestan. Hér er tækifæri til þess að hugsa stórt. Tækifæri og nauðsyn að rísa yfir hið skammtíma- bundna. Málið snýst ekki um eina saman útgerð á Flateyri eða um jarðir við Djúp, veginn góða á Barðaströnd eða viðgang tófu á Ströndum. Málið snýst um bestu manna ráð, Gests hins spaka, Jóns Sig- urðssonar, Skúla Thoroddsen, sr. Sigurðar í Vigur, sr. Sigtryggs á Núpi eða Guðmundar Inga. Ráð manna sem vita og skilja að svipur heildarinnar snýst um alúð við öll hin smáu atriði heildarinnar. Vit- undin um það að alúðin við hið smáa, sem tengist í heildinni, skil- ar sér að lokum margfalt í lífs- fylligu ef ekki veraldlegum auði. Hér er um að ræða ákvörðun og Viðhald og reisn Núps í Dýrafirði Frá Aðalsteini Eiríkssyni og Gunn- hildi Valdimarsdóttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.