Morgunblaðið - 03.06.2007, Síða 57

Morgunblaðið - 03.06.2007, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 57 JARÐIR - LANDSPILDUR - SUMARHÚS YFIR 100 BÚJARÐIR OG LANDSPILDUR OG UM 60 SUMARHÚS Á SÖLUSKRÁ FM Sjá nánar á www.fmeignir.is www.fasteignamidstodin.is Vorum að fá til sölu fallegt einbýlishús á 1700 fm sjáv- arlóð á sunnanverðu Arnarnesi. Óvenju glæsilegt útsýni. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali EINBÝLISHÚS Á SJÁVARLÓÐ Á ARNARNESI Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson, löggiltir fasteignasalar. SUMARBÚSTAÐUR MÚLABYGGÐ 36 BORGARFIRÐI Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Nýr fullbúin sumarbústaður 76,4 fm með svefnlofti. Í húsinu er auk svefnlofts, 2. herbergi, eldhús, stofa og baðherbegi. Þá fylgir uppsett 14 fm gestahús með svefn- herbergi og baði með sturtu. Þá er annað hús ca. 10 fm og er það geymsla. Í kring- um húsið er ca. 150 fm verönd með heitum potti. Húsið stendur á 6.049 fm kjarrivaxinni lóð og er laus til afhendingar. Verð. 24,5 m. Áhvílandi 11,5 m. í láni til 15 ára. Skipti á bíl koma vel til greina. Allar nánari upplýsingar veitir Daníel í síma 897 2593. www.heimili.is Um er að ræða mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í litlu þríbýli við Granaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er ákaflega vel skipulögð, björt og falleg. Eignin skiptist í gang, eldhús, bítibúr, tvö svefnherbergi, tvær stofur og baðherbergi. Einnig er geymsluloft yfir íbúðinni. Eigninni fylgir að auki hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi í kjallara. V. 23,0 m. 6768 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Granaskjól - falleg eign Jón Hólm Stefánsson Lögg. fasteigna-, fyr- irtækja- og skipasali Glæsileg eign rétt austan Selfoss www.gljufurfasteign.is Til sölu er jörðin Bitra í Flóahreppi, Árnessýslu. Jörðin er talin vera um 150 hektarar að stærð. Land jarðarinnar liggur að þjóðvegi 1 og Skeiðavegi, er fjölbreytt að landslagi og gróðri. Tjarnir eru í landinu, sem gefa því ákveðið aðdráttarafl varðandi fuglalíf og ásýnd. Víðsýnt er frá bæjarhól. Skógræktarsamningur við Suður- landsskóga. Á jörðinni er íbúðarhús að stærð um 585 fermetrar, á þremur hæðum, sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika. Frekari upplýsingar eingöngu gefnar hjá fasteignasala í síma 896-4761. Ásett verð kr. 150 milljónir. Einkasala. Upplýsingar um framangreinda eign eru veittar á skrifstofu Gljúfur fasteignasölu í síma 896-4761. ÁRANGURSRÍKT nám og þroski krefst notkunar á báðum heilahvel- um og sama gildir um góð samskipti. Til að ná árangri í stærðfræði þarf t.d. að bera kennsl á mynstur og rúm ásamt því að hafa gott minni og ágæt tök á notkun tákna. Sérhvert náms- atriði sem vel tekst til við snertir bæði hægri og vinstri hluta heil- ans. Því er það mik- ilvægt að samstilla hann. Hemi-Sync er tví- tóna hljóðtækni sem samstillir heilann sam- tímis því að breyta tíðni heilabylgna og tíðnimynstrum. At- hyglin verður einbeitt- ari, minni eykst og fólk hvílist betur meðan það sefur en svefn er mjög mikilvægur þátt- ur í öllu námsferli. Hemi-Sync hefur verið þróað og rannsakað við Monroe-stofnunina í Bandaríkjunum í 47 ár í samvinnu við marga virta háskóla, geðlækna, lækna, kennara, verkfræðinga og fleiri bæði innan og utan Bandaríkj- anna. Hemi-Sync nýtist einstaklingum með hverskyns námsörðugleika, of- virkni, athyglisbrest, einhverfu, les- blindu og heilalömun (cerebral palsy). Hemi-Sync hjálpar ein- hverfum börnum að ná samhæfingu skynsviða en einhverf börn eiga í erfiðleikum með að vinna úr tauga- boðum og upplýsingum frá einu heilahveli til annars. Áhrif beta-tíðninnar á heila barna með athyglisbrest og/eða ofvirkni (ADD) eru aukin eftirtekt á sama tíma og hvatlyndi þeirra og ofvirkni minnkar. Hin samvirku áhrif skapa ýmiss konar örvun sem hefst í heilaberki og nær til randkerfis þar sem tilfinn- ingum okkar er hrund- ið af stað. Metamúsik með Hemi-Sync-mynstri getur einnig hjálpað lesblindu fólki og þeim sem lesa hægt þar sem bæði atriðin tengjast villu í tímasetningu milli heilahvelanna. Þegar við lesum eru flestir góðir lesendur með vinstra heilahvel virkt á tíðninni 13 rið (beta-tíðni) og miðl- ungsmögnun. Les- blindir á hinn bóginn hafa tilhneig- ingu til að vera með 10 riða tíðni (alfa-tíðni) og fremur háa mögnun þótt sumir þeirra hafi óvenjulega lága mögnun. Litli heili þeirra sem eru lesblindir hefur enn ekki lært samhæfingu og tímasetningu sem tengist innra jafnvægi líkamans. Svo virðist sem samhæf blanda tónsmíða með yfirtónum á beta-tíðni og Hemi-Sync-ívafi auðveldi nauð- synlega samstillingu heilans fyrir einbeitta athygli. Tónlistarumhverfi hjálpar okkur að læra af röggsemi fremur en af erfiðismunum. Hemi-Sync nýtist ekki síður við ofurnám sem einstaklingum með námsörðugleika. Hemi-Sync-hjóðdiskar eru nú loks fáanlegir hér á landi í vefversluninni www.puls.is. Þýtt og endursagt úr grein eftir Carmen Montoto, leiðbeinanda frá Monroe- stofnuninni. Notkun beggja heilahvela skilar bestum námsárangri Lilja Petra Ásgeirsdóttir skrif- ar um mikilvægi samstillingar heilahvela hjá börnum með námsörðugleika og athygl- isbrest »Hemi-Sync er tví-tóna hljóðtækni sem samstillir heilahvelin og auðveldar nám. Tæknin hefur m.a. verið þróuð með tilliti til ADD/ ADHD og einhverfu. Lilja Petra Ásgeirsdóttir Höfundur er höfuðbeina- og spjald- hryggsjafnari, lífeindafræðingur og dreifingaraðili Hemi-Sync á Íslandi Myndin sýnir heilabylgju kort fyrir og eftir hlustun á Hemi-Sync. Fréttir í tölvupósti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.