Morgunblaðið - 03.06.2007, Síða 64

Morgunblaðið - 03.06.2007, Síða 64
64 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Skálholtsstígur - „Næpan“ Skrifstofuhúsnæði með 7 bílastæðum á lóð hússins FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. 226 fm skrifstofuhúsnæði á neðri hæð og í kjallara í einu glæsilegasta húsi borgarinnar við Skálholtsstíg. Hæðin skiptist í fjögur stór herbergi, eldhús og baðher- bergi og í kjallara eru forstofa, hol með eldhúsaðstöðu, þrjú stór herbergi, geymsla og snyrting. Mikil lofthæð er á hæðinni, gifslistar og rósettur í loftum. Bæði sérinn- gangur og innangengt í kjallara. Hiti í tröppum framan við húsið. 7 sér bílastæði eru á lóð hússins. Í sölu glæsilegt einbýli, teiknað af Albínu Thordarson arkitekt. Eignin er 229,4 fm á tveimur hæðum, þar af er innbyg- gður tvöfaldur 43,1 fm bílskúr með aukinni lofthæð. Einnig fylgir eigninni ca 30 fm herbergi með snyrtingu á neðri hæð. Fallegur garður. Glæsileg, vön- duð, eign í sérflokki. Eignin getur verið laus fljótlega. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi í gsm 896 0058. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hraunás - Gbæ. Einbýli Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu glæsilegt, mikið endurný- jað, 176 fm einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. Mjög vel staðsett í Fitjahverfi í Gbæ. Eignin skiptist í forstofu, skála, eldhús, búr, 4 herb., baðh., stofu, sjónvarpsh., þvottahús, geymslu og bílskúr. Fallegar innréttingar og gólfefni. Fallegur garður. Verð 48,3 millj. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi, s. 896-0058. Langafit - Gbæ. Einbýli Glæsilegt einb.hús á einni hæð, 165,8 fm, auk bíl- skúrs 36,2 fm, samt. 202 fm. Húsið er mjög vel staðsett í enda botnlanga, ca 1000 fm glæsilega ræktuð lóð með háum trjágróðri. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan sem innan, m.a. er þak nýlega endurnýað, nýr garðskáli. Glæsileg ræktuð lóð, ca 85 fm timburpallur, allt fyrsta flokks. Allar nánari uppl. á skrifstofu Hraunhamars. Verð 54 millj Skógarlundur - Gbæ. Einbýli Í sölu 178,4 fm einbýli, þar af er bílskúr 22,2 fm. Rúmgott einlyft ein- býlishús í G.bæ. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, gang, þrjú herbergi, hjónaherbergi, þvottahús, geymslu og bíl- skúr. Fallegur gróinn garður. Frábær staðsetning. Verð 34,9. millj. Goðatún - Gbæ. Einbýli Glæsilegt, mjög vel staðsett 266,1 fm endaraðhús ásamt 18 fm sólstofu. Á 1. hæð er forstofa, snyrting, þvottahús, hol, eldhús, arinstofa, dagstofa og sólstofa m. potti. Á efri hæðinni er hol, baðherbergi og 4 svefnherbergi. Á jarhæð/kjallara er stór bílskúr (rúmar tvo bíla) og stórar geymslur. Ný, stór timburverönd til suðurs. V. 58,0 m. 6770 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Sæbólsbraut - Kópavogi Sérlega falleg, björt og rúmgóð 3ja-4ra herb. (á teikn 4ra) 109 fm lúxus- íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Hrísmóa 1, Garðabæ. Góður inngangur, hol, vandaðir skápar þar, mikið skápapláss. Björt stofa og rúmgóð borðstofa. Rúmgóður sjónvarpsskáli. Gott barnaherbergi og rúmgott svefnherbergi með skáp. Útgengi út á suðursvalir. Fallegt baðherbergi með ljósri inn- réttingu. Baðkar m. sturtu, flísar í hólf og gólf. Fallegur glerveggur í borð- stofu. Gott eldhús með vönduðum innréttingum, límtré borðplötur, lýsing á milli skápa, borðkrókur. Rúmgott búr m. hillum og skápum inn af eld- húsi. Útgengi út á stórar suðvestursvalir frá eldhúsi. Frá holi er ágætt þvottaherbergi með skápum, flísar á gólfi þar, hillur. Flísar á gólfum. út- sýni, tvennar svalir. Sérgeymsla í sameign, stutt í þjónustu o.fl. Húsvörð- ur. Góð eign. Verð 26,8 millj. María tekur á móti gestum, sími 555-1118. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Opið hús í dag kl. 14-16 Hrísmóar 1, Garðabæ ÁR er liðið frá ummælum (fyrr- um) forstjóra Kaup- þing banka á Íslandi, Heiðars Más Sigurðs- sonar, um óhagræði verðtryggingar fjár- skuldbindinga, sem ýti mjög og kerf- isbundið undir óstöð- ugleika íslenska hag- kerfisins og veldur því að þörf er á „...að búa til töluverða bjög- un í íslenskum fjár- málaviðskiptum...“ eins og haft er eftir þessum „unga banka- manni“ í leiðara Mbl. 29. apríl 2006. Athyglisverð orð forystumanns, sem enn má skilja sem fyrirheit um aðgerðir. Viðbrögð fjármálaráðherra Árna Mathiesen á Alþingi 4. maí 2006 við þessum ummælum HMS, færðu landsmönnum aukin fyr- irheit, þ.e. ummæli ráðherrans um a) þörf á endurskoðun á gildi verð- tryggingar lána, b) að óæskilegt sé að hérlendis gildi aðr- ar reglur á fjár- málamarkaði en í ná- grannalöndunum, c) áskorun ráðherrans til bankans um aðgerðir. Aðgerðaleysið skrumskælir, smánar fegurstu fyrirheit. Ár aðgerðaleysis segir allt sem þarf um fyr- irheit þessara tveggja af æðstu for- ystumönnum íslensks fjármálalífs. Enda fyr- irheitin á skjön við skammtímahagsmuni banka og fjármálafyrirtækja (en ekki við langtímahagsmuni sömu aðila né ríkissjóðs), t.d. hvað varð- ar hlutdeild og ofurarðsemi af smásölu seldra veðlána, þ.m.t. hús- næðislána. Ofurarðsemi sem skapast af mis- mun innkaupsverðs heildsölu og söluverðs smásölu á sömu krón- unni: að meðaltali u.þ.b. þrisvar sinnum hærri endurgreiðslubyrði kaupenda tryggustu veðlána í ís- lenskum krónum en er að með- altali hjá kaupendum sambæri- legra veðlána á fjármálamörkuðum í okkar nágrannalöndum. Ofurend- urgreiðslubyrðin bein afleiðing stærstu kerfisvillu hagkerfisins og HMS er að vísa til: okkar einkar skaðlegu hlekkjun (meingallaðrar) séríslenskrar neysluverðsvísitölu við höfuðstól seldra veðlána í opnu hagkerfi. Ekki að hluta t.d. m.v. stuðul, tíma, o.s.frv., heldur 100% út lánstíma. Kerfisvilla enn sam- þykkt höfuðleikregla á fjár- málamarkaði, enn beitt skamm- laust til okurs í smásölu og enn skammlaust beitt til fastrar við- miðunar um verðlagningu annarra lánsfjárafurða en verðtryggðra. En þessi forstjóri er ekki fædd- ur í gær. Umhyggjan ekki ástæðu- laus. Óvænt gengisfall krónu kom hósta með hökti í margþætta gull- vél bankarekstrarins. Tugmilljarða króna gengishagnaður af óverð- tryggðum lágvaxta ofurlántökum í erlendri mynt horfinn eins og dögg fyrir sólu. Þá strax horfði banka- kerfið okkar ísl-enskt-norræna frá- neygt til Íslandsmiða fjármagns eftir hagstæðri endurfjármögnun. Og horfir enn; ekki síst til hagnýt- ingar samkrulls bankavalds og rík- isvalds til að tryggja sér ódýrar ís- lenskar krónur utan við járntjald verðtryggingar. Lífeyrissjóðirnir eru sem sagt aflögufærir um kaup á óverð- tryggðum lágvaxta skuldabréfum með að sama skapi lága þægilega greiðslubyrði. Íbúðalánasjóður einnig sem heildsölubanki: fyrst við útvegun ódýrs lánsfjár í heild- sölu frá útlöndum með ríkisábyrgð, síðan til endurlána óverðtryggt í íslenskum krónum á heildsöluprís með málamyndaálagi. Með hliðsjón af þrýstingi á rík- isvaldið um að breyta Íbúðar- lánasjóði í heildsölubanka, verða ljós ummæli forstjórans: í raun von og ósk um skárri kjör; ein- Umhyggjan yfir oss: Mundi bannað að leiðrétta stærstu kerfisvilluna? Jónas Gunnar Einarsson skrif- ar um efnahagsmál » Fyrsta skref aðþeirri framtíð er að hefja margþætta leið- réttingu stærstu kerf- isvillu íslenska fjár- málamarkaðarins... Jónas Gunnar Einarsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.