Morgunblaðið - 03.06.2007, Page 79

Morgunblaðið - 03.06.2007, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 79 Borgarholtsskóli Innritun nemenda úr grunnskóla á haustönn 2007 stendur yfir og lýkur 11. júní                 Félagsfræðabraut Margmiðlunarhönnun Málabraut grafísk áhersla Náttúrufræðibraut Margmiðlunarhönnun fjölmiðlatækni      Grunndeild bíliðna Félagsliðabraut Fyrrihlutanám í málmiðnum Verslunarbraut     er einnig í boði fyrir þá nemendur sem ekki standast inntökuskilyrði á aðrar námsbrautir.                 !"#$ " %&  " ''#'(" ) *   &   ''" %&  " ''#'$ +   ,  +    &  Nánari upplýsingar um einstakar námsbrautir eru á heimasíðu. Borgarholtsskóli, v/Mosaveg, 112 Reykjavík. Sími 535 1700. Bréfasími 535 170. Sjá nánar á heimasíðu: www.bhs.is Rauðagerði 26, sími 588 1259 Útsala - Útsala 30-80% afsláttur Opið í dag sunnudag kl. 13 - 17 Síðasti útsöludagur. Vor / Sumar 2007 Ný námsbraut Tilraunastofa þar sem efni, aðferðir og hugmyndir mætast. Leið til BA gráðu við Glasgow School of Art. Umsóknarfrestur framlengdur til 11. júní 2007 Leir og tengd efniMÓTUN Hringbraut 121 • 107 Reykjavík sími 5511990 www.myndlistaskolinn.is Í TENGSLUM við yfirstandandi sýningu Roni Horn, MY OZ í Lista- safni Reykjavíkur, mun Guja Dögg, arkitekt og deildarstjóri bygging- arlistardeildar safnsins, halda fyr- irlestur um manngerðar laugar í ís- lensku landslagi í dag, sunnudag. Listamaðurinn Roni Horn hefur um langa hríð haft sérstakan auga- stað á vatni í ýmsum myndum, bæði innanlands sem utan, og verið heill- uð af náttúru Íslands eins og víða má greina á sýningunni. Upplifun listamannsins er afar persónuleg og snertir áleitna þætti um skynjun, manngert umhverfi, byggingarlist og náttúru. Með sýn Roni Horn að leiðarljósi leitast Guja Dögg við að fjalla um íslenskar laugar og samhengi þeirra við stórbrotið landslag út frá tengslum manns og náttúru eða byggingarlistar við stað. Fyrirlesturinn hefst kl. 15. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Fjarlægð Frá sýningu Roni Horn í Listasafni Reykjavíkur. Laugar í íslensku landslagi Guja Dögg með fyrirlestur í Lista- safni Reykjavíkur Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.