Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 13
A FL Group, Fons og Baugur Group standa einnig saman að öðru verkefni í Gíneu-Bissá. Fyrir stuðning þeirra er m.a. verið að reisa 135 skóla í landinu, sem rúma munu yfir 30 þúsund börn. Markmið verkefnisins eru einkum að veita börnum tækifæri til að sækja skóla, innleiða nýjar kennsluaðferðir og auka gæði grunn- menntunar, bæta umhverfi og aðstæður í skólum, þjálfa og fræða starfsfólk og endur- skoða námsefni og kennsluskrár. Sérstök áhersla er lögð á að auka innritun og endurkomu stúlkubarna, bæta aðstæður þeirra innan skólans og stuðla að almennri viðhorfsbreytingu til menntunar kvenna. Í apríl 2007 höfðu um 13 þúsund börn fengið tækifæri til að sækja skóla, börn sem annars ættu þess ekki kost. Auk þess að byggja nýja skóla hafa um hundrað skólastofur verið endurnýjaðar og vatnssalernum komið upp í um 50 skólum á landsbyggðinni, fræðsla um HIV/alnæmi hefur verið stóraukin og gerð þriggja ára áætlunar um víðtæka þjálfun kennara er nú lokið. Þessi verkefni skipta sköpum fyrir lífsbjörg og framtíð íbúa Gíneu-Bissá. MENNT ER MÁTTUR Gínea-Bissá er á vesturströnd Afríku og á landamæri að Gíneu og Senegal. Íbúar eru tæplega 1,5 milljón. Á lista Sameinuðu þjóðanna yfir lífsgæði er landið í einu af neðstu sætunum. Lífslíkur íbúa við fæðingu eru að meðaltali 45 ár og er rétt rúmur helmingur íbúa yngri en 18 ára. Eitt af hverjum fimm börnum nær ekki 5 ára aldri. SAÚDE* © U N IC E F/ P ir o zz i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.