Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 12
EDUCA ÇÃO E Malaría er gríðarlegt heilbrigðisvandamál í Gíneu-Bissá og ein helsta dánarorsök barna þar í landi. Flugnanet eru með áhrifamestu forvörnum gegn sjúkdómnum, sem berst á milli manna með moskítóflugum. Árið 2005 stóðu Baugur Group, Fons og FL Group fyrir fjáröflunarkvöldverði til styrktar starfi UNICEF í Gíneu-Bissá. Ríflega 80 milljónir króna söfnuðust, sem varið var að mestu til kaupa og dreifingar á ríflega 200.000 flugnanetum til varnar malaríusmiti. Árangur af þessu verkefni er ótvíræður. Fram kemur að notkun flugnaneta í Gíneu-Bissá hefur margfaldast. Árið 2000 er talið að 2–7% íbúa hafi sofið undir slíku neti en við lok árs 2006 var það hlutfall komið upp í 40%. Er talið að netin geti lækkað dánartíðni barna í landinu um allt að 20% og þegar áætlað að netin hafi bjargað lífi um 4.000 barna. Auk þessa runnu fjármunirnir sem söfnuðust til þess að auka læsi stúlkna og joðbæta salt. Þá fengu um 80% allra barna á aldrinum sex mánaða til fimm ára A-vítamín og lyf gegn ormum í meltingarvegi. LÍFSBJÖRG Í GÍNEU-BISSÁ *Menntun og heilsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.