Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 52
Fréttir á SMS Kjarrmóar 12- Garðabæ Endurnýjað raðhús Opið hús í dag frá kl. 14-15 Fallegt 85 fm raðhús sem er hæð og ris ásamt 30 fm sérstæðum bílskúr. Á aðalhæðinni eru anddyri, hol, stofa með útgangi á verönd, opið eldhús, 1 herbergi og baðherbergi. Uppi er opið parketlagt opið rými. Eignin er mikið endurnýjuð. Laust til afhendingar strax. Verð 39,5 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15. Verið velkomin. Sörlaskjól 94 Glæsileg neðri sérhæð ásamt bílskúr Opið hús í dag frá kl. 16-17 Glæsileg 109 fm neðri sérhæð í góðu steinsteyptu þríbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í vesturbænum. Hæðin er mikið endurnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt m.a. gólfefni, innréttingar og innihurðir og skiptist m.a. í 2 rúmgóðar stofur, 2 herbergi og vandað eld- hús. Svalir til suðvesturs. Fallegt útsýni til sjávar. Laus til afh. við kaup- samn. Verð 49,0 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 16-17. Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. VANTAR ÞIG EIGN FYRIR JÓL? TVÆR EIGNIR LAUSAR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING 52 SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Um er að ræða vel staðsett skrifstofuhúsnæði með skrifstofuhúsgögnum. Til leigu eru 200 og 600 fm rými. Afhending er í mars 2008. Nánari upplýsingar veitir Hákon Jónsson í síma 824 9095. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Stórhöfði - Fullbúið skrifstofuhúsnæði til leigu Einstakt tækifæri 172fm lúxus íbúð á þessum frábæra stað í Kópavoginum. Íbúðin er fullbúin og var mikið lagt í allar innréttingar og frágang. Glæsilegt útsýni. Verð 49.9 millj. Þverholti 14 | 105 Reykjavík | Sími 595 9000 | www.holl.is | holl@holl.is M b l 9 40 19 0 Opið hús - Perlukór 1A Í dag sunnudag frá kl 15 – 16 sýnum við glæsilega eign við Perlukór 1A í Kópavoginum. Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Þverholti 14. Upplýsingar gefur Stefán Bjarni: 6944388 og Ólafur Sölvi : 6939988 ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA Rauða krossins og Rauða hálfmánans er að jafnaði haldin í Genf á fjögurra ára fresti og er einn mikilvægasti vettvangur mannúðar- umræðu í heiminum. Á ráðstefnuna koma saman fulltrúar Al- þjóða Rauða krossins og landsfélaga sem til- heyra hreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans, sem og talsmenn þeirra þjóðríkja sem aðild eiga að Genf- arsamningunum. Búist er við því að um 1.500- 1.800 manns taki þátt í ráðstefnunni í ár en þar verður fjallað um markmið Rauða kross-hreyfingarinnar til ársins 2011. Ráðstefnan í ár er haldin undir kjörorðunum „Saman í þágu mannúðar“. Eitt af meginmarkmiðum ráð- stefnunnar nú er að fjalla um þann vanda sem steðjar að íbúum jarðar á komandi áratugum. Meðal helstu umræðuefna má nefna stórfellda fólksflutninga milli landa og heims- hluta, vaxandi glæpi og ofbeldi í borgum, sjúkdómsfaraldra, lofts- lagsbreytingar og annan umhverf- isvanda. Á ráðstefnunni munu sam- starfsaðilar ræða hvað þeir geti gert í samein- ingu til að hjálpa bág- stöddum samfélögum að takast á við fram- tíðina. Þátttakendur munu einnig fjalla um sér- stöðu landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans hvað varðar samstarf þeirra við ríkisstjórnir í heimalöndum sínum og þörfina fyrir al- þjóðlega staðla á sviði neyðaraðstoðar. Á ráðstefnunni verður jafnframt rætt um hið mik- ilvæga hlutverk alþjóðlegra mann- úðarlaga. Landsfélög Rauða kross- ins munu einnig samþykkja sameiginleg áheit með rík- isstjórnum síns heimalands um samvinnu um mannúðarstarf 2008- 2011 í samræmi við málaflokkana sem eru til umræðu að þessu sinni: loftslagsbreytingar; fólksflutninga, smitsjúkdóma og starf á átaka- svæðum. Hreyfing Rauða krossins og Rauða hálfmánans leggur höf- uðáherslu á nauðsyn þess að eiga með sér náið samstarf til að mann- úðaraðstoð berist tímanlega og skili tilætluðum árangri. Hreyfingin byggir að þessu leyti á víðtækri reynslu sinni sem stærsta mann- úðarhreyfing heims. Rauða kross-hreyfingin stendur vel að vígi í mannúðarstarfi sínu jafnt á heimavelli og í alþjóðlegu samstarfi. Alþjóða Rauða krossinn og landsfélögin nýta sameiginleg aðföng og skiptast á þeirri sérþekk- ingu sem hver og einn býr yfir. Ekki síst nýtur Rauða kross- hreyfingin þeirra milljóna sjálf- boðaliða og starfsmanna sem ætíð eru reiðubúnir til starfa um allan heim. Markmið alþjóðaráðstefn- unnar er að byggja áframhaldandi starf sitt á þeim einstaka styrk sem hreyfingin býr yfir, efla alþjóðlegt samstarf enn frekar og fá fleiri að- ila til liðs við hana. Ekkert eitt samfélag, ríkisstjórn eða hreyfing getur tekist á við þá miklu erfiðleika sem steðja að íbú- um veraldar án þess að eiga öflugt og gott samstarf við aðra sem vinna að sömu markmiðum. Ef þeir sem tengjast hreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans njóta þess stuðnings og hagræðis sem hlýst af víðtæku alþjóðlegu samstarfi verð- ur árangurinn af baráttu þeirra mun meiri en samanlagður ávinn- ingur af því sem þeir gera einir. Saman í þágu mannúðar Kristján Sturluson skrifar í til- efni af alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og ríkisstjórna 26.-30. nóvember » AlþjóðahreyfingRauða krossins og ríkisstjórnir leggja línur um samstarf næstu fjögur árin á sameig- inlegri ráðstefnu 26.-30. nóvember. Kristján Sturluson Höfundur er framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.