Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HANN BÝST ALDREI VIÐ HRÖÐUM BOLTA ÞVÍ...EN HVAÐ EF HANN VEIT AÐ ÉG VEIT AÐ HANN BÝST EKKI VIÐ HRÖÐUM BOLTA, HVAÐ ÞÁ? Á ÉG AÐ KASTA EINS OG HANN BÝST VIÐ VEGNA ÞESS AÐ HANN VEIT AÐ ÉG VEIT AÐ HANN BÝST EKKI VIÐ HIKSTINN MINN ER LOKSINS HORFINN! EN SÁ LÉTTIR! BRÁ ÞÉR? NÁÐI ÉG AÐ LÆKNA HIKSTANN? HVER ER ÞAR? ÞETTA ER NÁGRANNI YKKAR, HRÓLFUR HRÆÐILEGI! VELKOMINN Í HVERFIÐ! HEYRÐIR ÞÚ HANA SEGJA HONUM AÐ FELA ALLT SILFRIÐ? DÓMARI, ÞÚ VERÐUR AÐ PASSA ÞIG AÐ BERJA HAMRINUM EKKI SVONA FAST NIÐUR... ÞÚ HRÆÐIR LÖGFRÆÐINGANA LÖGFRÆÐINGAR ÞURFA LÍKA MANNÚÐLEGA MEÐFERÐ HVAÐ HEFUR ÞÚ VERIÐ AÐ GERA UNDANFARIÐ, HALLI? SÍÐAN ÉG SELDI FYRIRTÆKIÐ MITT ÞÁ HEF ÉG MEST VERIÐ Í ÞVÍ AÐ FJÁRFESTA ÞAÐ ER TÖLUVERT ERFIÐARA AÐ RÁÐSTAFA FIMM MILLJÖRÐUM EN MAÐUR HELDUR ÉG GET TRÚAÐ ÞVÍ ROSALEGA ER GOTT VERÐ Á FLÖSKUM AF CHATEAU D’ARMANGNE. BARA 50.000 kr.! MIKIÐ ER ORÐIÐ HEITT HÉRNA ÉG ER VISS UM AÐ NARNA LEMARR REYNDI AÐ DREPA M.J. EN HVAÐ GERI ÉG NÆST? ÉG ER VANUR AÐ BERJAST GEGN GLÆPAMÖNNUM... EKKI GEGN BANVÆNUM KVIKMYNDASTJÖRNUM HVAÐ SEGIR ÞÚ UM AÐ FARA Í GÖNGUTÚR? ÞÚ VEIST AÐ ÉG ÞOLI EKKI ÞETTA AUGNARÁÐ ÞÚ VEIST AÐ ÉG ÞOLI EKKI AÐ FARA Í GÖNGUTÚR Grettirdagbók|velvakandi Okurvextir á Íslandi NÚ er mælirinn fullur. Hvernig dett- ur bankastjórum Seðlabankans í hug að hækka stýrivexti um 0,45%. Það eru heimilin á landinu og atvinnu- greinarnar á landinu sem gjalda með hærri lánum og hjá mörgum eru fjár- málin að fara úr böndunum. Það hef- ur sýnt sig að hækkun stýrivaxta hefur lítið að segja, verðbólgan er há og Seðlabankinn ræður ekki við neitt og hefur ekki gert undanfarin ár. Nú er komið að því að stjórnmálamenn, alþingismenn og ráðherrar verða að láta þetta mál taka til sín, það er kominn tími til aðgerða frá rík- isstjórn Íslands. Ég hef ekki mikið vit á fjármálum en mér sýnist að það verði að koma til einhverjar aðgerðir til að draga úr þenslu á byggingar- og húsnæðismarkaðnum, þar virðist þenslan vera mest og þarna virðist ástæðan fyrir miklu af verðbólgunni vera. Það er engu líkara en þeir seðlabankamenn séu komnir í þrot en ekki gjaldþrot eins og margir koma sennilega til að lenda í en þrot samt. Þessi háa vaxtastefna, sem á sér enga hliðstæðu í hinum vestræna heimi, gengur ekki lengur. Við þegn- ar þessa lands verðum að gera eitt- hvað til að sporna við þessu ástandi. Við megum ekki láta draga okkur lengur á asnaeyrunum. Hvað getum við svo sem gert, það hlustar enginn á okkur og það þýðir ekkert að vera að væla, þetta er ekki rétt. Stjórn- málamenn eru kjörnir fulltrúar okk- ar þjóðarinnar, eru í vinnu hjá okkur. Hvað gerum við með starfsmann sem stendur ekki í stykkinu? Nú við gefum honum tækifæri til að gera betur og leiðbeinum honum réttu leiðina. Nú vil ég reyna að tala til alþing- ismanna og ráðherra landsins. Þið verðið að standa ykkur betur en þið gerið, þið eigið að sýna það hugrekki sem þarf til að taka til í Seðlabank- anum áður en allt fer fjandans til og bylgja gjaldþrota skellur á okkur. Þið eruð allir kjörnir fulltrúar okkar og eigið að sýna okkur þá virðingu sem við eigum skilið. Þjóðin ykkar er að greiða okurvexti af lánunum, það gengur ekki öllu lengur að þið stingið höfðinu í sandinn og gerið ekkert. Gerið það nú fyrir okkur, alla ís- lensku þjóðina að taka núna á og sýna okkur úr hverju þið eruð gerðir, látið verkin tala. Eitt enn fyrst ég er að reyna að tala til ykkar. Ég er öryrki og mig langar að vita, og spyr ykkur hvað þið ætlið að gera í málefnum okkar öryrkja. Stendur til að lækka tekju- tengingar, kemur til greina að hækka örorkulífeyrinn svo að við getum lifað mannsæmandi lífi, á að taka til og einfalda kerfið hjá Trygg- ingastofnun? Undanfarnar vikur hafa birst í blöðunum skelfilegar sög- ur um öryrkja sem hafa fengið ein- hverjar tekjur og Tryggingastofnun sér til þess að viðkomandi öryrki komi út í mínus þegar dæmið er gert upp. Það er eins og þessi stofnun sé í heilögu stríði við okkur öryrkja, þar sem tilgangurinn er að sjá til þess að öryrkjar komist ekki upp með annað en að rétt lepja dauðann úr skel. Það gengur ekki að koma svona fram við okkur, og því bið ég ykkur auð- mjúkur að leyfa okkur að lifa með reisn svo að við finnum líka fyrir hamingjunni. Trausti R. Traustason, Grettisgötu 31, Reykjavík. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is LEIKSKÓLABÖRN syngja gjarna kvæði um fuglana sem hefst á þessum línum: „Frost er úti fuglinn minn/ég finn hvað þér er kalt./Nærðu engu í nefið þitt/því nú er frosið allt.“ Það er við hæfi á svona frostdögum. Morgunblaðið/Ómar Vetrarlegt á Bakkatjörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.