Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 53 OPIN HÚS Í DAG Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali Ásakór 3 milli klukkan 16:00 og 16:30 Strandvegur 23 milli klukkan 14 og 15 Stórglæsileg 128 fm íbúð á efstu hæð með gluggum á þrjár hliðar og frábæru útsýni við Strandveginn. Hvert smáatriði í þessari íbúð er útfært af natni og útsjónarsemi þar sem allt tréverk er sér smíðað úr hnotu og gegnheilt hnotuparket er á gólfum. Eldhúsið sem er opið inn í stofuna er sér smíðað eins og allar aðrar innréttingar. Mjög ríkuleg innfelld og óbein lýsing í stofu þar sem gluggasetningin er sérlega falleg og lofthæðin nær mest 5 metrum. Víðsýnt er og fallegt útsýni til Bessastaða og Borgarinna Íbúð 402 Falleg og björt íbúð við Strandveginn, Sjálandshverfinu, í húsi frá Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. Íbúðin er 104 fm og vel skipulögð með stórri stofu og eldhúsi í sameiginlegu rými, herbergi eru einnig góð. Allar innréttingar eru úr eik og þá eru flísar og eikarparket á gólfi. Fallegt útsýni til sjávar. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir ásamt stórum svölum/verönd með timburpalli. Íbúð 203 • 2 nýjar íbúðir • Lyftuhús • Vandaðar eikarinnréttingar Mjög hagstæð verð: • 4ra herb., 133 fm, 29,9 millj. • 5 herb., 167 fm, 36,5 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Glæsileg 112 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi auk stæði í bíla- geymslu á þessum eftirsótta stað í Sjálandinu í Garðabæ. 3 rúmgóð herbergi. Stór og björt sofa með útg. á suðursvalir. Fallegar innrétting- ar og tæki. Parket og flísar á gólfum. Falleg sameign. Lóð fullbúin. Verð 34,7 millj. Eignin verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14-15 Traust þjónusta í 30 ár M bl .9 40 58 3 NORÐURBRÚ 4 - GARÐABÆ FALLEG 4RA Í LYFTUHÚSI AUK BÍLSKÝLIS www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Sími 588 4477 Opið hús í dag á milli 14 og 16 að Vallargerði 6 Kópavogi. Um er að ræða ca 107 fm einbýli á einni hæð + ca 70 fm geymsluris. Eignin býður upp á ýmsa möguleika, bæði að byggja við, eins að byggja jafnvel parhús. Mjög góð staðsettning rétt hjá t.d. skóla, leikskóla og sundlaug Kópavogs í göngufæri. Verð 40 m. Gylfi og Fríða sýna þér og þínum í dag á milli 14 og 16 Opið hús í dag á milli 15 og 17 að Gullsmára 8 Kópavogi. Um er að ræða ca 105 fm mjög góða íbúð á 2. hæð í góðri vel staðsettri lyftublokk rétt við Smáralind. Parket og flísar á öllum gólfum, þvottahús í íbúð, suðursvalir. Þetta er íbúð sem hentar mjög vel fyrir eldra fólk vegna nálægðar við þjónustu fyrir eldri borgara svo og í göngufæri bæði Smáralind og Smáratorg. Íbúðin er laus fljótlega. Verð 26,3 m. Jón og Metta sýna þér og þínum í dag á milli 15 og 17 tegundum fatnaðar, ef hún er alltaf í buxum, jakka og með hatt? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 3. des- ember. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopa- vogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir há- degi 26. nóvember. Frekari upplýsingar eru á vef skólans. Pera vikunnar: Sirrý hefur gaman af að klæða sig undarlega. Hún átti fernar ólíkar buxur, fimm mismunandi jakka og sex ólíka hatta. Hún fann út að hægt var að klæða sig á mjög ólíkan hátt í þessi föt. Hún telur það nýjan klæðnað ef hún skiptir út einu af þessu þrennu. Hve margar ólíkar útfærslur get- ur Sirrý fundið, með þessum þremur Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.