Morgunblaðið - 25.11.2007, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 53
OPIN HÚS Í DAG
Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali
Ásakór 3 milli klukkan 16:00 og 16:30
Strandvegur 23 milli klukkan 14 og 15
Stórglæsileg 128 fm íbúð á efstu hæð með gluggum á þrjár hliðar og frábæru útsýni við
Strandveginn. Hvert smáatriði í þessari íbúð er útfært af natni og útsjónarsemi þar sem allt
tréverk er sér smíðað úr hnotu og gegnheilt hnotuparket er á gólfum. Eldhúsið sem er opið
inn í stofuna er sér smíðað eins og allar aðrar innréttingar. Mjög ríkuleg innfelld og óbein
lýsing í stofu þar sem gluggasetningin er sérlega falleg og lofthæðin nær mest 5 metrum.
Víðsýnt er og fallegt útsýni til Bessastaða og Borgarinna
Íbúð 402
Falleg og björt íbúð við Strandveginn, Sjálandshverfinu, í húsi frá Byggingarfélagi Gylfa
og Gunnars. Íbúðin er 104 fm og vel skipulögð með stórri stofu og eldhúsi í sameiginlegu
rými, herbergi eru einnig góð. Allar innréttingar eru úr eik og þá eru flísar og eikarparket á
gólfi. Fallegt útsýni til sjávar. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir ásamt stórum svölum/verönd
með timburpalli.
Íbúð 203
• 2 nýjar íbúðir
• Lyftuhús
• Vandaðar eikarinnréttingar
Mjög hagstæð verð:
• 4ra herb., 133 fm, 29,9 millj.
• 5 herb., 167 fm, 36,5 millj.
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
Glæsileg 112 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi auk stæði í bíla-
geymslu á þessum eftirsótta stað í Sjálandinu í Garðabæ. 3 rúmgóð
herbergi. Stór og björt sofa með útg. á suðursvalir. Fallegar innrétting-
ar og tæki. Parket og flísar á gólfum. Falleg sameign. Lóð fullbúin.
Verð 34,7 millj.
Eignin verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14-15
Traust þjónusta í 30 ár
M
bl
.9
40
58
3
NORÐURBRÚ 4 - GARÐABÆ
FALLEG 4RA Í LYFTUHÚSI AUK BÍLSKÝLIS
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Sími 588 4477
Opið hús í dag á milli 14 og 16
að Vallargerði 6 Kópavogi.
Um er að ræða ca 107 fm einbýli á einni hæð + ca 70 fm
geymsluris. Eignin býður upp á ýmsa möguleika, bæði að byggja
við, eins að byggja jafnvel parhús. Mjög góð staðsettning rétt hjá
t.d. skóla, leikskóla og sundlaug Kópavogs í göngufæri.
Verð 40 m.
Gylfi og Fríða sýna þér og þínum í dag á milli 14 og 16
Opið hús í dag á milli 15 og 17
að Gullsmára 8 Kópavogi.
Um er að ræða ca 105 fm mjög góða íbúð á 2. hæð í góðri vel
staðsettri lyftublokk rétt við Smáralind. Parket og flísar á öllum
gólfum, þvottahús í íbúð, suðursvalir. Þetta er íbúð sem hentar
mjög vel fyrir eldra fólk vegna nálægðar við þjónustu fyrir eldri
borgara svo og í göngufæri bæði Smáralind og Smáratorg.
Íbúðin er laus fljótlega. Verð 26,3 m.
Jón og Metta
sýna þér og þínum í dag á milli 15 og 17
tegundum fatnaðar, ef hún er alltaf í
buxum, jakka og með hatt?
Síðasti skiladagur fyrir réttar
lausnir er kl. 12 mánudaginn 3. des-
ember. Lausnir þarf að senda á vef
skólans, www.digranesskoli.kopa-
vogur.is en athugið að þessi Pera
verður ekki virk þar fyrr en eftir há-
degi 26. nóvember.
Frekari upplýsingar eru á vef
skólans.
Pera vikunnar:
Sirrý hefur gaman af að klæða sig
undarlega. Hún átti fernar ólíkar
buxur, fimm mismunandi jakka og
sex ólíka hatta. Hún fann út að hægt
var að klæða sig á mjög ólíkan hátt í
þessi föt. Hún telur það nýjan
klæðnað ef hún skiptir út einu af
þessu þrennu.
Hve margar ólíkar útfærslur get-
ur Sirrý fundið, með þessum þremur
Stærðfræðiþraut Digranes-
skóla og Morgunblaðsins