Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 73 INDIANA Jones og Jókerinn í Batman hafa verið valdir besta hetja og versti skúrkur kvikmyndasög- unnar. Það var kvikmynda- tímaritið Total Film sem stóð fyrir valinu. „Listinn sam- anstendur af hetjum sem við dýrkum og ill- mennum sem við fyrirlítum,“ sagði talsmaður tíma- ritsins. Indiana Jones í túlkun Harrison Ford fór á topp hetjulistans en Jó- kerinn í Batman-myndunum komst á topp skúrkalistans. Það var Ces- ar Romero sem lék Jókerinn fyrst- ur allra árið 1966 í myndinni Bat- man: The Movie. Síðan þá hefur m.a. Jack Nicholson leikið Jóker- inn. Topp tíu sætin: Hetjur: 1. Indiana Jones 2. Batman 3. Rocky Balboa (Rocky) 4. James Bond 5. Superman 6. Luke Skywalker (Star Wars) 7. Spiderman 8. Neo (The Matrix) 9. Han Solo (Star Wars) 10. The Incredible Hulk/Bruce Banner Skúrkar: 1. The Joker (Batman: The Movie) 2. Darth Vader (Star Wars) 3. Hannibal Lecter (Silence of the Lambs) 4. Leatherface (The Texas Chain- saw Massacre) 5. Freddy Krueger (A Nightmare on Elm Street) 6. Nurse Ratched (One Flew Over the Cuckoo’s Nest) 7. Anton Chigurh (No Country for Old Men) 8. Michael Myers (The Halloween series) 9. Frank Booth (Blue Velvet) 10. Norman Bates (Psycho) Hetjur og skúrkar The Joker Indiana Jones Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fréttir í tölvupósti LAUGARDAGUR 24. NÓV. KL. 13 TKTK: FAGOTT Í FORGRUNNI KRISTÍN M. JAKOBSDÓTTIR O.FL. Miðaverð 1500/500 kr. LAUGARDAGUR 1. DES. KL. 17 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR AUÐUR GUNNARSDÓTTIR, BERGÞÓR PÁLSSON OG JÓNAS INGIMUNDARSON. SÖNGLÖG EFTIR JÓN ÁSGEIRSSON. Miðaverð 2000/1600 kr. GEFÐU UPPLIFUN ! NÝ OG FALLEG GJAFAKORT OG MARGIR FRÁBÆRIR TÓNLEIKAR Í BOÐI ! ■ Fim. 29. nóvember kl. 19.30 Adés og Stravinskíj. Dáðasta tónskáld Breta af yngri kynslóðinni, Thomas Adés, sækir okkur heim. Flutt verða verkin Asyla og Concentric Paths eftir Adés og Scherzo Fantastique og Sálmasinfónían eftir Stravinskíj. Stjórnandi: Thomas Adés. Einleikari: Carolin Widman, fiðla Kór: Hamrahlíðarkórarnir. Kórstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir ■ Fös. 7. desember kl. 19.30 Lífið kallar. Styrktartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar og FL Group. Uppselt. ■ Lau. 15. desember kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17 Jólatónleikar. Hnotubrjóturinn eftir Tsjajkovskíj. Nemendur úr Listdansskóla Íslands dansa og trúðurinn Barbara segir söguna. Athugið: Þeir sem eiga frátekna miða á Vínartónleikana í janúar þurfa að greiða þá í síðasta lagi í byrjun desember.Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Sunnudagur 25. nóvember kl. 17:00 Passionale Tríó skipað Pamelu De Sensi flautuleikara, Martin Frewer fiðluleikara og Sophie Schoonjans hörpu- leikara flytur ástríðufulla tónlist ættaða frá Frakklandi og Spáni. Miðaverð 1.000 kr. Föstudagur 30. nóvember kl. 20:00 Vín og ljúfir tónar í safnaðarheimili Neskirkju Barrokkhópurinn Rinascente flytur kammertónlist eftir Bach og Muffat og tvær einsöngskantötur eftir G. F. Händel. Einsöngvarar eru Hallveig Rúnarsdóttir og Hrólfur Sæmundsson. Í hléi mun Vín og matur halda vínkynningu. Miðaverð 1.500 kr. Miðasala við innganginn L I S T V I N A F É L AG H A L LG R Í M S K I R K J U - 26. S TA R F S Á R Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 1. D E S E M B E R - L A U G A RD A G U R 12.00 Orgelandakt við upphaf aðventu Björn Steinar Sólbergsson leikur orgelverk tengd aðventu. Ókeypis aðgangur. 9. D E S E M B E R - S U N N U D A G U R 17.00 Bach og jólin Björn Steinar Sólbergsson organisti og Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar flytja jólatónlist eftir J. S. Bach. Miðaverð: kr. 2000.- 6. D E S E M B E R - F I M M T U D A G U R 20.00 Jólatónleikar Drengjakórs Reykjavíkur í einnig: félagar úr Karlakór Reykjavíkur, Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Lenka Máteova orgelleikari. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Miðaverð: kr. 1500.- 2. D E S E M B E R - S U N N U D A G U R 17.00 Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju Frönsk jólatónlist og Betlehemssöngvar. Mótettukór Hallgrímskirkju, Gissur Páll Gissurarson tenór, Strengjasveit, konsertmeistari Guðný Guðmunds- dóttir, Björn Steinar Sólbergsson orgel. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Miðaverð: kr. 3000.- 14. 00 Opnun aðventusýningar: ...LAND ÉG SÁ... Arngunnur Ýr Gylfadóttir sýnir AÐGANGUR ÓKEYPIS en tekið verður á móti framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. 1.– 9. DESEMBER 2007 GUÐMUNDUR FRÁ MIÐDAL Hallgrímskirkju 8. D E S E M B E R - L A U G A RD A G U R 12.00- 17.00 Söngur og orgeltónlist á jólaföstu Klaisorgelið 15 ára Fjöldi kóra og orgelleikara koma fram með KLAIS orgelinu og viðstaddir syngja jólasöngva með! MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU S. 510 1000 JÓLAÞRENNA: VERÐ KR. 4000 (FULLT VERÐ KR. 6500)     HALLGR ÍMSK IRK JAMENNINGAR- OG FERÐAMÁLARÁÐ Sjá nánar: listvinafelag.is KYNNTU fiÉR MÁLI‹ • SÍMI 562 2220 • WWW.LINGO.IS MILANO • TORINO • ROMA • BARCELONA • MADRID K E N N T E R Á E N S K U , Í T Ö L S K U , E ‹ A S P Æ N S K U NÁM Í ÍTALSKRI HÖNNUN OG TÍZKU Istituto Europeo di Design hefur í 40 ár verið í fararbroddi hönnunarskóla í Evrópu. Nám hjá IED hentar vel nemum sem hafa lokið grunnnámi á lista- og hönnunarsviði, svo og þeim sem lokið hafa BA námi tengdu tísku- og hönnun. Nám hjá IED er einstakt tækifæri til að upplifa af eigin raun óviðjafnanlegt umhverfi ítalsks og spænsks hönnunarheims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.