Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 67
Fáðu
sms-fréttir
í símann
þinn af
mbl.is
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
• Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að þekktu bílaþjónustufyrirtæki.
• Veitingastaður og veisluþjónusta í nágrenni borgarinnar. Ársvelta 100 mkr.
• Innflutnings- og verslunarfyrirtæki með fatnað á góðum verslunarstað.
• Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Ársvelta 170 mkr.
Miklir vaxtamöguleikar.
• Lítið innflutnings- og iðnfyrirtæki með plexigler. Ársvelta 70 mkr.
• Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 320 mkr.
• Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir.
Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður.
• Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr.
• Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr.
• Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki.
• Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur.
• Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr.
• Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr.
• Stór sérverslun með barnavörur.
• Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða.
• Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður.
Auðveld kaup fyrir duglegt fólk.
• Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr.
• Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr.
• Rótgróin heildverslun með sérvöru. Ársvelta 100 mkr.
• Meðeigandi/framkvæmdastjóri óskast að jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi. Mjög
góð verkefnastaða.
Nýtt fjármagn til rannsókna
sprotafyrirtækja
Rannís
Rannsóknamiðstöð Íslands
Laugavegi 13, 101 Reykjavík
www.rannis.is
Boðað er til opins kynningarfundar um Eurostars, nýjan
möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem
stunda rannsóknir og þróun.
Fundurinn verður þriðjudaginn 27. nóvember kl. 8:30 - 10:00
í Húsi atvinnulífsins.
Fundurinn er ætlaður væntanlegum umsækjendum en umsóknarfrestur
er til 2. febrúar 2007.
Dagskrá
Davíð Lúðvíksson forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins er fundarstjóri.
Snæbjörn Kristjánsson, landsfulltrúi í stjórn Eurostars fjallar um umsóknar- og
matsferlið.
Boðið verður upp á morgunverð á fundinum.
Tækniþróunarsjóður, sem heyrir undir iðnaðarráðherra,
mun koma að fjármögnun þeirra verkefna sem fá
brautargengi hjá Eurostars.
ÓÞOLSGREINING
Hómópatinn og grasalæknirinn
Roger Dyson verður að vinna
í Kærleikssetrinu Reykjavík dagana
28. nóv. til 6. des.
Upplýsingar og tímapantanir hjá Árný í
síma: 898 0472 eða á arnyr@simnet.is Roger Dyson