Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 4
84 SIÍINFAXI iþróttin, sýnir þó hér sitl sanna eðli: leik, kapp, vald yfir sjálfum sér, gleði — umfram allt gleði. Ó, livað allt var fagurt, hreint og hressandi! Og þó, þegar maður sat þarna og horfði yfir þessa vorgróandi af björtum manndómi, varð maður þess allt i einu var, að þreytan var farin að herpa augun saman. Menn höfðu ekki sofið mildð nóttina á undan. Klukkustund eftir klukkustund höfðu menn setið og beðið, í kveljandi ótta, eftir boðunum, sem útvarpið flutti utan úr Ev- rópu og hlandaði ruddalega sígildri tónlist frá tímalaus- um heimi óþrotlegs samræmis. Nú virtust þessar næt- urstundir aðeins Iiafa verið martröð, sem vakan liefði fjarlægt. En þær voru engin martröð, þær voru raun- veruleiki, hve óliugsandi sem það virðist. Raunveru- leiki, áþreifanlegri en sólskinið, blíða haustkyrrðin, tig- ulsteinsveggir fþróttavallarins. Einmitt núna, þegar verið var að hirða kornið úl um alla Evrópu og sænsk æska var að vinna sigra sína i barnslegum, farsælleg- um leik, sátu nokkrir herramenn einhverstaðar og kváðu á um það, hvort heimurinn skyldi vera gerður að helvíti eða ekki. Þetta var brjálsemi. Hjartað veinar i brjóstinu af hugsuninni einni um þetta. Nokkur orð í opinberri tilkynningu áttu að ráða því, hvort þessi ifagri og saklausi mannkynsgróður ætti að fá að vaxa frjáls og sterkur, eins og náttúran ætlast til, eða hann á að verða tættur sundur í blóð og þarmaleðju og dauðavein í andstyggilegri beinakvörn striðsins. — Og ekki einungis þessi æskulýður. Það er lika til æskulýður annarstaðar, i Hitlerjugend og tékknesku Sokolfélögunum. Og um alla Evrói)u er til annarskon- ar æskulýðskjarni en sá, sem hér liefir safnazt saman: piltar og stúlkur, sem eru einmitt núna, með sælli, æs- andi lausnarkennd að uppgötva heim hugsjónanna i ritum Platons; sem eru með múturámum röddum og glóandi vöngum af heilagri gremju að ræða um frels- un mannkynsins frá ofbeldi, lilutdrægni og grimmri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.