Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 10
90 SKINFAXI irlag. Á þenna hátt geta fokið ])ykk jarðlög af stórum svæðúm. Uppblásturinn starfar þannig: Vindurinn og storm- urinn þyrla jarðvegsögnunum liærra eða lægra í loft upp. Þær aðgreinast. Hin smæslu og léttustu efni sog- ast sem ryk eða mistur hátt í loft upp, berast oft lang- ar leiðir, áður en þær falla til jarðar eða hverfa af landi burt.....Fokryk þetta gerir- sjaldan verulegan skaða, græðir öllu fremur. Öðru máli er að gegna urn hinar þyngri og stærri agnir jarðvegarins. Vindar og stormar megna eigi að þyrla þeim nema skammt í loft upp, en þær skriða með yfirborði jarðar, tæta sundur allan jurtagróður, svo að eftir verður bert flag.....í kring um upptökin myndast nú ein sand- auðn, sem dreifist eftir því sem vindstaðan er, sverfur burt allan gróður á hæðunum, en grefur liann i lægð- unum.......Sandurinn færist út óðfluga og eyðir og grefur allt, sem fyrir verður; tún, engjar, skógar, hús og bæir eyðast oft á þenna liátt, og margar jarðir fara í auðn. Sandurinn virðist venjulega hafa vissa stefnu, eftir því á livaða átt vindar eru tíðaslir í hverju héraði. Víðátta sandsvæðanna fer eftir því, hve stór svæði liggja að lausum jarðvegi, sem upp getur blásið. Oft endar þetta þannig, að sanddyngjurnar færast áfram eftir vindstöðu, ár eftir ár, grafa og eyða öllu, sem fyr- if verður. Við upptökin og áleiðis blæs svo niður á fastan grunn, en eftir verða auðir melar....Gróð- urinn kemur þá til sögunnar, og ef hann fær að vaxa í friði, getur jarðvegur og gróðurteppi myndazt á ný. En þetta tekur langan tima, ef mannshöndin styður ekki að því, að breytingin geti orðið. Land vort hefir um margar aldir verið að blása upp, en einnig gróa. Feður vorir flýttu fvrir uppblæstrinum með athöfn- pm sínum. Hlutverk sandgræðslunnar er að tefja fyrir honum. Byrjunarstarfið er hafið....“ (Sigurður Sig-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.