Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 11

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 11
SIÍINFAXI 91 urðsson: Rúnaðarhagir, Búnaðarfélag íslands, aldar- minning II., Rvík 1937, bls. 269—272.). II. Fyrstu tilraunir til að hefta sandfok hér á landi, voru gerðar nál. miðri 18. öld. Síðan störfuðu ýmsir menn að l>essu, á ýmsum stöðum, og náðu oft sýnilegum á- rangri. En mjög skorti á skilning — og jafnvel vel- vilja — almennings á nauðsyn þess, að hefta blástur og græða sanda, að ekki sé talað um fórnfýsi og sam- tök til verulegra framkvæmda. Menn litu þarna, eins og viða annarstaðar, fremur á eigin stundarhag, en á hag almennings og framtíðarinnar. Skýrt dæmi um árangursríka sandgræðslutilraun, sem unnin er að af þekkingu og skilningi, er sandgræðsla sér Björns Hall- dórssonar í Sauðlauksdal laust eftir miðja 18. öld. En það dæmi sýnir einnig andúð alþýðu til tilraunarinnar. Menn nefndu varnargarð hans Ranglát og unnu fullir þverúðar að lionum. Verulegur skriður lcemst fyrét á sandgræðslu, eftir að settur er hér sérstakur sandgræðslustjóri 1907. Síð- an hefir verið unnið óslitið og markvisst að lieftingu uppblásturs og græðslu sanda, þó að ekki liafi verið unnt, vegna féleysis, að fullnægja brýnni þörf. En sandgræðslustarfið hefir verið unnið af glöggri þekk- ingu og næmum skilningi á því, hvað gera ber og hvernig á að gera það. Og það liefir verið rækt af þeim áliuga og þeirri alúð og þrautseigju, sein ein ná árangri i sliku starfi. Enda er árangur sá, sem þegar er feng- inn, hreint og beint furðulegur, þegar miðað er við allar ástæður. Og hann er mjög fullkomin sönnun þess, að firra má land vort uppblæstri og sandfoki, og klæða hina blásnu mela þess og sanda nýjum gróðri, ef snú- izt er að því með nægilegum krafti. Það hefir ekki verið hávaði né gnýr um sandgræðslu- stjórann íslenzka, þau full 30 ár, sem hann hefir rækt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.