Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 16

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 16
96 SKINFAXI melgrasi, sem er sandgróður og bindur ágætlega með hinum löngu rótum sínum. Melfrætekja að haustinu, tii sáningar, er eitt af störfum sandgræðslunnar. Eru tekin 7—8 tonn á ári nú síðustu ár. Þá hefir gefizt vel að girða og friða allstór svæði gróins lands með sönd- unum. Breiðist þá gróðurinn yfir sandinn af sjálfu sér, með frædreifingu, jarðstönglum og rótarsprotum. Þá er vert að geta þess, að síðustu árin hafa verið gerðar tilraunir íneð skógrækt í sambandi við sand- græðsluna í Gunnarsholti. Enn eru þær of skammt á veg komnar til þess, að sagt verði hvernig þær heppn- ast. En byrjunin spáir góðu. III. Grein þessi er til þess skrifuð og birt í Skinfaxa, að beina atliygli ungmennafélaganna að sandgræðslu- síarfinu, í þeim vændum, að þau leggi því lið. Eg vildi freista þess, að fá þá áhugasömu æsku, sem er i félög- unum, til að skynja, live voðalegt það er, að meira og meira af gróðrarmold landsins fýkur út í hafsauga, en eftir verða berar auðnir. Á landinu, og fyrst og fremst frjómold landsins, hvílir líf þjóðarinnar. Þessi mold, sem burt fýkur, er til þess ætluð, að veita oss og ó- bornum niðjum vorum brauð. Hana megum vér með engu móti missa. Reynslan hefir sannað, að liefta má uppblástur og græða upp foksanda. Það kostar nokk urt fé, en einkum vinnu, vilja og skilning. Það, sem ungmennafél. eiga að gera fyrir málið, er þetta: 1. Þau eiga að ræða málið, vekja áhuga og skilning og miðla þekkingu á ]iví. Hamra það inn i meðvitund fólksins, að það er þjóðarskömm, sem ekki verður við unað, að landið blási upp fvrir augum vorum. Reisa þá ófrávíkjanlegu kröfu, að nægilegri orku verði að því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.