Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1938, Page 21

Skinfaxi - 01.11.1938, Page 21
SKIXKAXl 101 Hjáseta. fáina inn til mín, otj það þó að liann kæmi iiv norður- ált. Því miður gat eg ekki látið þig hafa það prent- að, því mér datt það of seint í hag. Eg og konan ósknm þér alls hins hezta, á þessnm siðari aldarhelmingi, sem fer í hönd. Eg vona, að „húmorið“ megi alltaf vera eins, og sölskinsfáninn gteðjandi og hressandi allt dantt og lifandi í kring nm þig. IAttn mí hendnr þínar listrænar máta í hinn milda leir eitthvað íslenzkt meistarastykki, sem setji mót á þetta tímabil æfi þinnar. Þín haga hönd hefir verið svo lánsöm, að túlka hinn íslenzka útskurð bet- ur en nokkur annar á undan þér. Og þín andlits- myndamótun hefir gefið landinu heilan hóp af sér- kennilegum íslenzkum „týpum“, sem þér verður seint fullþakkað. Haliu áfram um langan ókominn tima, að gefa þjóðinni íslenzkt hugsaða og mótaða muni,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.