Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 26

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 26
106 SKINFAXI Prófessor dr. Richard Beck: Skáldið og maðurinn Matthías Jochumsson. „Þökk fyrir handslagið hlýja!“ Með þeim orðum byrjar séra Matthías kvæði til athafnamannsins og drengskaparmannsins Ottó Watline. Þau ummæli eiga framúrskarandi vel við sjálfan hann. Hverjum þeim, sem kynntist honum persónulega, mun minnis- stætt óvenjulega fast og hlýtt liandtak hans. Og lilý- leikinn, sem streymdi úr m j úkum h j arnarhrammi hans, þegar hann heiisaði eða kvaddi, var sömu ætl- ar og heitur undirstraum- ur vonhýrra og kærleiksríkra ljóða hans, sprott- inn upp af bjartsýni hans og hjartahita. En kvæði hans eru löngum sem framrétt bróðurhönd, boðberi sam- úðar og sameiningar. Með þau og lifsstarf hans í huga, getum vér því sagt hildaust og einum rómi: „Þökk fyrir handslagið hlýja!“ En það var í'leira en framúrskarandi hlýleikinn, sem gerði séra Matthías ógleymanlegan, öðrum mönnum fremur, hverjum, sem kynntist honum að nokkru ráði. ÖIl persóna hans studdi að þvi. Ljóslifandi stendur liann mér fyrir hugarsjónum: Mikilúðlegur og garps- legur; „goðum líkur .... að svip og vexti til að sjá“, eins og hann sagði uin Snorra Sturluson; leiftursnör Dr. Richard Beck.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.