Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 27

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 27
SKINFAXI 107 tjugun undir háu og hvelfdu enni; yfirbragðið allt tigið •og spaklegt. Að ytri ásýndum var liann þvi sannur son- ur ættjarðar vorrar, liins svipmikla lands andstæðnanna í riki náttúrunnar. í tilbót liafði liann „gengið i skóla breiðfirzkrar menningar á 19. öld, þar sem fullt var af stórskornu og einkennilegu fólki, sem var eins og lif- andi dæmi fornrar glæsimennsku“ (S. Nordal). Iiann bar því ósvikið mót heimalands síns og átthaga. Öllum, er sáu hann og ekki voru því sjóndaprari andlega, var það auðsætt, að liann var ekki neitt liversdagsmenni. Hann var eigi aðeins andlega skyldur íslenzkum forn- skáldum og þjóðskörungum; hann minnti mann engu miður á þá að líkamlegu atgervi. Bókmenntaleg afrek séra Matthíasar voru einnig i fullu samræmi við stórbrotna persónu hans. Verða þau stórvirki hans, sem vitanlega eru misjöfn að gæðum og gildi, enn þá aðdáunarverðari, þegar litið er á lífskjör bans. Sigurbraut lians var allt i senn — hlykkjótt, giýtt og brött; nærri lá, meira að segja, að hann lenti á algerlega rangri hillu í lífinu. Þrítugur lýkur liann námi; verður síðan að hafa bókmenntaiðju sina i hjá- verkum frá timafrekum störfum og margskonar ver- aldarvastri þangað til hann er hálfsjötugur. Framan af árum skullu auk þess á honum hvað eftir annað reið- arslög hinna þyngstu harma. Eigi létu þær raunir liann ósnortinn, jafn tilfinningaríkan mann, þótt sorgin yfir ástvinamissinum yrði honum að dýrum perlum skáld- skapar líkt og Agli forðum. Á séra Matthíasi sönnuðusl ■orð sjiálfs Iians: „Guðs-manns líf er sjaldan happ né hrós, heldur tár og blóðug þyrni-rós.“ Þrátt fyrir það vai'ð liann frjósamastur islenzkra slcálda að frumsömdum verkum og þýðingum. Hefir hann því bersýnilega borið í brjósti brennandi þrá til undlegrar starfsemi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.