Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 34

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 34
114 SKINFAXl eilífs dags á harma- og heljarskýjum jarðneskrar til- veru: „Það dagar, það dagar við dularhafsbrá og ómarnir berast mér æðri ströndum frá.“ Og sú eilífðarvissa er einhver sterkasti strengurinn í lifsskoðun Iians og ljóðum, grunntónn fjölmargra þeirra. Eg átti því láni að fagna, að kynnast séra Matthiasi persónulega veturinn áður en hann <Ió; liann var þá nær hálf-níræður og har að vonum nokkur ellimörk. En ógleymanlegt er mér það, hversu ungur hann var í anda og bjartsýnn; lífsfjörið geislaði af honum. Með lofsöng vorsins á vörum heilsaði hann sólarlaginu, þvi að hann var þess fullviss, að morgunsins væri eigi langt að híða. Nýtt sambandsfélag. U. M. F. Snæfell var stofnað í Stykkishólmi 23. f. m., og voru stofnendur 50. Félagið hefir sótt um inntöku í U.M. F.í. Stjórn félagsins skipa: Daníel Ágústínusson, formaður, Auður Jónsdóttir, ritari, og Haraldur ísleifsson, gjaldkeri. Áður höfðu verið í Stykkishólmi 2 félög, annað fyrir pilta, en hitt fyrir stúlkur, en þau sameinuðust um hið nýja félag. Daníel Ágústínusson er kennari í Stykkishólmi i vetur, og vinnur að eflingu Umf. á Snæfellsnesi og sameiningu í eitt héraðssamband. Atvinnumál æskunnar. Héraðsþing U.M.S. Kjalarnesþings var haldið í Reykjavík 30. f. m. Voru þar gerðar ályktanir um ýms mál varðandi ungmennafélagsskapinn. —; Lúðvig Guðmundsson mætli á þinginu og flulti fróðlegt erindi um vandamál æskunnar, ung- lingafræðslu og vinnusaóla. Urðu itarlegar umræður um mál- ið og var þessi tillaga samþykkt: „Þingið lýsir einhuga fylgi sínu við vinnuskólahugmynd Lúðvígs Guðmundssonar og skorar á ungmennafélög um land allt að veita henni allt það lið, sem þeim er unnt.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.