Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 46

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 46
12(5 SKINFAXI Ludvig Guðmundsson: JOiJocunsm&Mt (o>i£ba,. The Fitness Movement. I. Meginhluta síðasta vetr- ar, eða frá jólum fram í maí, dvaldi eg erlendis, lengst af á Norðurlöndum, Þýzkalandi og Englandi. Tilgangur farar minnar og dvalar var f. o. f. sá, að kynnast af eigin sjón og reynd ýmsum þeim x-áðstöf- unum, er þjóðir þessara landa hafa gert vegna upp- eldis þeix-ra ungmenna, 14 —-22 ára. er hvorki stunda fast nám né hafa atvinnu. þ. e. þeirra, sem almennt ei-u talin iðju- eða atvinnulaus. Að þessu sinni er það eigi ætlun mín, að rekja athug- anir mínar viðvíkjandi atvinnulausum ungmennum. Iíefi eg nýlega gert það í fjórum útvarpserindum og mun nú halda áfram að vinna að þeim málum og búa undir frekari framkvæmdir. En auk þessa aðalerindis míns, sem nú var nefnt, fól foi’sætisráðherra mér, að áliðnum vetri, að kynna mér skipulag líkamsuppeldis með þessum þjóðum, einkum þó afstöðu og afskipti hins opinbera af þeim. I erindis- bréfi mínu var þess þó séi’staklega óskað, að eg aflaði mér sem ítarlegastrar vitneskju og gagna, lútandi að hinni nýju ensku íþróttahreyfingu, — the filness Ludvig GuÖmundsson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.