Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 59

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 59
SKINFAXI 139 II. að sambandsfélögin láti athuga skilyrði lendingarstaða fyrir flugvélar hvert á sínu svæði og tilkynni lárangur þeirra athugana flugmála- ráðunaut rikisins, III. að stjórn U. M. F. I. skipi milliþinganefnd í flugmál, er einstakar félagsdeildir eigi aðgang að, með fræðslu og liðveizlu í þeim efnum. Nefnd sú, er um ræðir í III. lið till., liefir verið skipuð og eiga í henni sæti: Halldór Sigurðsson, Borgarnesi, Kristinn Hallgrímsson og Þórður J. Pálsson, Reykjavík. Fjármál. Rétt er að bira liér fjárhagsáætlun fyrir árið 1938. Tekjur: Rikisstyrkur....................... kr. 6000.00 Styrkur frá S. í. S............... 1000.00 Skattur frá félögum ................. — 1700.00 Styrktar- og ævifélagar........... 100.00 Minningarritið, 600 eint............. — 4500.00 "fmsar tekjur ....................... — 100.00 Samtals kr. 13100.00 Gjöld: Þingkostnaður..................... kr. 300.00 Skinfaxi: pappír, prentun, liefling — 3200.00 Afgreiðsla og skrifstofustörf .... — 500.00 Húsaleiga........................ — 240.00 Landbúnaðarmál............. 1000.00 Útbreiðslu- og hindindisstarfsemi . 800.00 Minningarritið ..................... — 5500.00 Þrastaskógur ........................— 600.00 Afborganir og vextir ............... — 700.00 Styrkir til félaga (iþróttastarfsemi) — 600.00

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.