Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 71

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 71
SKINFAXI 151 Þýðandinn, sem er kennari i Rvík, á þakkir skildar fyrir útgáfuna, því að hún verður vafalaust mörgum að notum. F r í m a n n B. Arngrimsson: Minningar frá London og París. Bókaútgáfan Edda. Akureyri 1938. 174 bls. Kr. 6.00. Frimann B. Arngrímsson (1855—1936) hefir verið sérkenni- legur gáfu- og lærdómsmaður, en naut sín lítt og var engi gæfumaður. Ollu því i og með skapbrestir hans. Hann fór ungur vestur um haf og lauk þar fyrstur íslendinga háskóla- námi. Lagði hann stund á náttúrufræði og tölvísi, en einkum var þó rafmagnsfræði viðfangsefni hans. Hann stofnaði blað- ið Heimskringlu í Winnipeg, en hvarf nokkru síðar austur yfir haf. Hugðist hann koma á rafmagnsvirkjun á íslandi, en mætti hér engum skilningi. Dvaldi hann siðan langdvölum i London og einkum í París, og segir hann í bók þessari frá dvöl sinni og margvíslegum viðfangsefnum i þessum stórborg- um. Bókin varpar skýru ljósi yfir skapgerð höfundar, og margt er þar fróðlegt og skemmtilegt. Eftir 1914 dvaldi Frímann á Akureyri, og gaf þar um skeið út tímarit, er Fylkir nefnd- ist. — Geir Jónasson magister hefir séð um útgáfu bókar- innar og ritað æfiágrip höf., af glöggum skilningi. Lögreglan í Reykjavík. Gefið út að lilhlutun lögreglu- stjórnarinnar í Reykjavík. 1938. 174 bls. Hér er lögreglusaga höfuðborgarinnar sögð allitarlega, allt frá byrjun slíkrar starfsemi, fram á þetta ár. En liöf., Guð- brandur Jónsson prófessor, telur upphaf daglögreglu í Rvik geta verið 1752, eða „26 árum áður en sjálf Lundúnaborg, höfuðborg álfunnar, var búin að koma sér upp sliku liði.“ — Bók þessi snertir að sjálfsögðu einkum íbúa liöfuðstaðar- ins, en á þó erindi til allra, sem sögufróðleik unna. Allir vita, að Guðbrandur Jónsson kann að segja skemmtilega frá. Arthur 'Weigall: Neró keisari. Þýtt hefir Magn- ús Magnússon ritstjóri. Útgefandi: ísafoldarprent- smiðja li.f. Rvík 1938. 263 bls. Kr. 8.00. Neró var, sem kunnugt er, keisari Rómaveldis 54—68 e. Kr. Ilann hefir hlotið mjög ómilda dóma hjá sagnariturum og kristnum lýði, og hér á landi hefir hann helzt þótt til þess hæfur, að hundar hétu í höfuð honum. Hefir honum verið kennt um bruna Rómaborgar 64, ofsóknir gegn kristnum mönnum og margvísleg glæpaverk. Höfundur bókar þeirrar, sem nú er komin út í góðri isl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.