Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 1

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 1
Skiufaxi I. 1940. Richard Beck prófessor, dr.: Einar Benediktsson. (Ritgerð þessi er send af stað áður en fregnin um lát þjóð- skáldsins barst vestur um haf). Einar Benediktsson, skáld, álti 75 ára af- niæli 31. október s.l. Var þeirra tímamóta í æfi iiins stórbrotna skáldjöfurs vors minnzt, þó að hann liafi eigi liin síðari ár, sökum lieilsubrests, tekið virkan þátt í is- lenzku þjóðlífi, nema óbeinlínis með hinum sigildu ljóðum sínum, sem vaka í hugum ljóð- elskra landa iians og Jifa á vöruin þeirra. Einar á merkan og margbreyttan lífsferil að Jtaki; liann liefir verið æfintýramaður stórum meir en almennt gerist um íslenzk slíáld; liann liefir verið ritstjóri, málaflutningsmaður og sýslumaður, aulí þess sem liann hefir fengizt við líaupsýslu, stjórnmál og önn- 1 Einar Benediktsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.