Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 um hagsmuni sína. Meðan aðilar þessir hafa eigi myndað slík samtök, skal íþróttanefnd skipa þriggja manna stjórnarnefnd i héraði hverju. Skal einn nefndarijianna skipaður samkvæmt tilnefningu stjórnar Í.S.Í. og annar samkvæmt tilnefningu stjórnar U.M.F.Í. og hinn þriðji samkvæmt tilnefningu fræðslu- málastjórnar. Nefndin skiptir sjálf með sér verkum. Formaður er umboðsmaður íþróttanefndar og íþróttafulltrúa í héraði sínu. Eigi þiggur hann laun fyrir það starf. Þá er héraðssamtök íþróttaaðila hafa myndazt, tekur stjórn þeirra við starfi nefnd- arinnar. 2tí. gr. Til þess að félög séu viðurkennd til styrkveitinga samkvæmt lögum þessum, verða þau að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Inntaka manna í þau sé ekki bundin skilyrðum um trúar- eða stjórnmálaskoðanir. 2. AlJir félagsmenn séu skyldir að greiða iðgjöld í sjóði fé- laganna. 3. Félögin séu í Í.S.Í. eða U.M.F.Í., greiði þeim tilskilin gjöld, sendi árlega fyrirskipaðar skýrslur og séu a. m. k. tveggja ára gömul. 4. Félögin hafi lækniseftirlit með íþróttamönnum sinum, eft- ir því sem við verður komið. 6. kafli. Yms ákvæði. 27. gr. Skylt er bæjar-, sveitar- og sýslufélögum að lcggja til endurgjaldslaust hentug lönd og lóðir undir íþróttamann- virki, sem styrkt eru úr íþróttasjóði, eða iþróttanefnd viður- kennir. Heimilt er að taka land til þessa eignarnámi, ef þörf krefur. 28. gr. Ef félag eða skóli, sem fengið liefur styrk úr rík- issjóði eða iþróttasjóði til mannvirkja eða iþróttatækja, leggst niður, skulu þessar eignir þess renna til íþróttasjóðs, nema öðruvísi sé ákveðið í samþykktum eða reglugerðum. Iþrótta- nefnd sér um, að ])ær konii að notum til íþróttaiðkana á þeim stað, sem þær eru, eftir því sem ástæður leyfa. 29. gr. Viðurkenndir skólar og íþróttafélög skulu hafa for- gangsrétt að notkun íþróttamannvirkja og tækja, sem þegar eru til í landinu, eða byggð kunna að verða, að því leyti sem eigendur nota þau ekki til íþróttaiðkana, enda sé greitt fyrir það sanngjarnt verð. 30. gr. Ágreiningi, sem rísa kann út af skilningi á lögum þessum eða framkvæmdum þeirra, skal skjóta til úrskurðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.