Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 15
SKINFAXI 15 að áhrif íþrótta til þroska, heilsubótar og hressingar nái lii sem flestra í þessu landi“. I nefndina voru skipaðir: Piálmi Hannesson rektor, Steinþór Sigurðsson magister, Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn, Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri, Erlendur Pétursson for- stjóri, Jón Kaldal Ijósmyndari, Jón Þorsteinsson íþrótta- kennari, Óskar Þórðarson skólalæknir og Aðalsteinn Sigmundsson þáverandi sambandsstjóri U. M. F. í. Eru menn þessir allir kunnir að áhuga á íþrótta- og æsku- lýðsmálum, og sumir þeirra meðal fremstu íþrótta- manna þjóðarinnar og kunnáttumanna um íþróttir. Nefndin tók þegar til starfa, og eru íþróttalögin lielzti ávöxtur af starfi hennar. Annars vann hún í stuttu máli það, sem hér segir: 1. Hún skrifaði öllum þeim ungmenna- og iþróttafé- lögum, sem liún vissi deili á liér á landi, svo og öllum skólum og sérkennurum í íþróttum, og sendi þeim eyðu- blöð undir upplýsingar, sem nefndin óskaði eftir að fá fná þeim. Einnig skrifaði hún stjórnum U. M. F. I., I. S. 1., Sambands ísl. barnalcennara og Bandalags ísl. skáta, og bað þær um upplýsingar og tillögur. 3. Nefndin aflaði sér fróðleiks um fyrirkomulag íþróttamála á Norðurlöndum og í öðrum fremstu íþróttalöndum Evrópu. Sumt af þeim fróðleik fékk nefndin frá fræðslumálastjórnum hlutaðeigandi landa, fyrir milligöngu Stjómarráðsins, en annars aflaði hr. Lúðvig Guðmundsson skólastjóri handa nefndinni, að fyrirlagi forsætisráðherra, er hann ferðaðist erlendis. Þá dvaldi varaformaður nefndarinnar, Erlingur Páls- son, i Englandi sumarið 1938, og kynnti sér þá nýju íþróttalögin ensku og framkvæmd þeirra. 3. Nefndin kynnti sér vandlega þau gögn, sem hún fékk, bæði innlend og erlend. Hún liélt fjölmarga fundi, bæði öll í heild og skipt í undirnefndir, og samdi loks frumvarp til íþróttalaganna, að vandlega athuguðu miáli. Gerl er ráð fyrir, að síðar komi frá nefndinni annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.