Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 18
18 SKINFAXI III. í eftirfarndi máli skal leilazt við að gera nokkrn fyllri grein fyrir efni íþróttalaganna en fæst við fljótan yfirlestur þeirra, og skýx-a til hvers ýms ákvæði þeirra eru sett. I. ltafli. Orðið „íþrótt" hefir nokkuð mismuuandi víðtæka merkingu í málinu. Þótti þvi rétt að liefja lögin á að festa lagaþýðingu þess. Er hún takmöx-kuð við allar líkamsíþróttir, eða, auk íþrótta i þrengstu merk- ingu, fimleika, fjallgöngu, róður og annað slíkt, sem til þess er fallið, að herða og stæla likami manna, gera Jxá hraustari, vinnuhæfari og fegurri. íþróttasarfsemi þjóðarinnar er raunar ein grein menningarstarfsemi hennar. Niám og iðkun íþrótta er ldiðstætt námi og iðkun hverskonar nytsamra fræða. Hvorftveggja eykur manngildi, menningu; gerir menn getumeiri, starfhæfari, hvort á sínu sviði. Nokkur hlutí ijxróttastarfseminnar fer fram í skólum þjóðarinnar. Himx lilutinn í félögum, sem hyggð eru upp af fi’jálsu framtaki áhugamanna. En þaxx félög erxx að því leyti iiliðstæður skólanna, að Jxaxx veita mönnum menningar- auka á vissxx sviði, Jxótt nxeð frjálsara og lausara fyrir- komulagi sé. Þvkir því lilýða, að yfirstjórn íþróttamála sé hin sama og annarra fræðslumála þjóðarinnar. Að fræðslumálastjóm liafi yfirumsjón þeirra (2. gr.) og þeim sé stjórnað í samhandi við almenna skólafræðslii (3. gr.). Nauðsynlegt er, að fræðslumálastjórn njóti fulltingis séx-fi-æðinga og áhugamanna unx stjórn íþróttamála,. enda hlýtur stjórn hennar á þeim að vera fremur form en framkvæmd. Þessvegna gera lögin ráð fyrir íþrótta- fulltrúa og íþróttanefnd. Iþróttafulltrúi vei’ður hinn fastlaunaði, sístai’fandi frariikvæmdastjói’i íþróttamála landsins. Hann fer nxeð stjórn íþróttamála í skólunum, lítur eftir að íþi’óttafé- lög lxlýði lagaskilyrðunx og er þeim til aðstoðar og hvatn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.