Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 ráS fyrir, að íþróttasjóður veiti einkum styrk til þess, sem ekki verður hjá komizt aS greiða í peningum, þ. e. efniskaupa, verkfræðilegrar aðstoðar og vinnu iðnlærðra manna og verkstjóra. -—- AS öðru leyti hlýtur fé íþrótta- sjóðs að verða varíð til að auka íþróttakunniáttu almenn- ings, og til ráðstafana til að gera ibróttaiðkun almennari. III. kafli. íþróttafélögin gera allmikið meiri og al- mennari kröfur um íþróttir í skólum landsins, en áður hafa gerðar verið, og er það mjög þýðingarmikið. Skólanemendur eru á þeim aldri, sem mesta hefir þörf líkamsþjálfunar og áreynslu, en annað skólanám en íþróttir veitir þeirri þörf litla fullnægingu. Auk þess er hægara að ná til skólafólks en annars hluta æskunn- ar, með íþróttavakningu og þá heilsubót, sem íþróttir veita. í 12. grein eru tvö þýðingarmikil ákvæði: Að fim- leikahús með haði og áhöldum skuli vera til fyrir harna- skóla, þar sem fjölinenni er svo mikið, að telja verður að vel sé liægt að rísa undir því, og að allir fastir skól- ar skuli hafa til umráða leikvang eða hentugt landsvæði til útiíþrótta, knattleika o. s. frv. Hvorttveggja þetta ætti að geta orðið Umf. og iþróttafélögum að miklu gagni, þvi að lögin gera ráð fyrir, að þau fói afnot af þessu, eftir þvi sem við verður komið. Enda er líklegt, og fengin reynsla bendir til þess, að a. m. k. Umf. verði skólunum hjálparhellur við að koma upp fimleikahús- um og hæta leikvelli. Þegar á það er litið, að sund er í fremstu röð íþrótta um heilbrigðisgildi, og lif manna getur auk þess oft oltið á því, að þeir séu syndir, getur ekki leikið vafi á því, að ákvæði 13. gr. um almenna sundnámsskyldu eru stórlega þýðingarmikil. Undanfarið hafa, sem kunnugt er, verið gerðar mjög margar sundlaugar viða um land, flestar fyrir atbeina Umf. Er því sundkennsla allra barna nú þegar vel framkvæmanleg þess vegna á miklum hluta landsins, eða frá Mjædalssandi vestur um alla leið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.