Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 26

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 26
26 SIÍINFAXI ir ungmennafélagar vita það, að Umf. eiga frumkvæði og forgöngu fjölmargra íþróttanýjunga á landi hér undanfarin 30 ár, að þau hafa komið upp mjög mikl- um hluta allra íþróttamannvirkja í landinu og lagt til þeirra mjög mikið i fé og vinnu, og að Umf. hafa með höndum mestalla íþróttastarfsemi dreifbýlisins, þar sem öll aðstaða til slikrar starfsemi er allra örðugust. Þessa verðleika Umf. liefir Alþingi viðurkennt og styrkt með fjárframlagi, um langt skeið. Með U. M. F. í. og I. S. í. liefir alltaf verið gott og prúðmannlegt samkomu- lag, aldrei komið til árekstra né átaka með þeim og U. M. F. í. mundi aldrei svo mikið sem detla í liug að draga hlut frá í. S. f. Það hlýtur því að vekja mikla furðu, er í. S. í. biður Alþingi að setja U. M. F. I lijá öllum rétti og allri viðurkenningu i íþróttamálum og fá f. S. í. þann hluta, sem U. M. F. í. er ætlaður og öll reynsla sýnir, að það á með réttu. Enda er vafamál, að þetla geti talizt drengilegur leikur. •— Rétl er þó að geta þess, að það mun ekki vera af illum vilja i garð Umf., að ósk þessi er sprottin, heldur af tvennu öðru: Ókunnugleika á íþróttaþýðingu Umf. fyrr og nú og aðstöðu og þörfum sveitaæskunnar, og ofurákafa í að efla og skreyta sinn eigin félagsskap. Yerður að virða hvorttveggja til vor- kunnar, þó að liið fyrra fari illa þeim, sem vera vilja einvaldir stjórnendur íþrótlamálanna. — Erlingur Piáls- son varaforseti í. S. í., er sæti átti í íþróttamálanefnd, og er gamall og góður ungmennafélagi, stóð ekki að þessu erindi stjórnar í. S. í. Einn af þingmönnum Reykjavíkur, Péturs Halldórs- son borgarstjóri, flutti margar breytingartillögur við íþróttalagafrumvarpið, þar á meðal um algerða brott- fellingu U. M. F. f. úr lögunum, samkvæmt óskum í. S. í. Tillögur hans um það efni náðu ekki fram að ganga, svo sem lögin bera með sér. En sama þakklæti Umf. á liann fyrir þvi.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.