Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 41

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 41
SKINFAXI 41 IijálpiÖ livert öðru til að sjá, skilja og fylgja dæmi þeirra. Niðurrifsmennirnir liafa losað okkur við margskon- ar kreddur og misskilning, og fengið okkur til að efa allt og vantreysta öllu. Látum nú aðra samstilla lmgi okkar og liendur, i trúnni á lífið og framtiðina. Minn- urast þess, að: sú þjóð sem í gæfu og gengi vill búa á guð sinn og land sitt skal trúa. Eg hefi hér ekki dvalið við þessar greinar hókmennt- anna vegna þess, að þær séu uudantekning, heldur af því, að þær eru hentugt dæmi. Þetta sama á við um svo að segja alll annað, að finna fegurð og heilbrigði gefur fegurð og heilbrigði. Ungmennafélagsskapurinn á að vera samhjálp æskunnar lil að eignast verðmæti lífsins. Segið hvert öðru frá hrifningum ykkar og veit- ið þannig ljósi og yl frá sál til sálar. Bendið livert öðru á sanna fegurð lífsins. Lærið að gleðjast saman yfir því, sem gott er og miðar til mannhóta. Leggið vit ykkar saman í leit að velferðarráðum og þið munuð elska þau saman. Slíkur skyldi félagsskapur okkar, að lijálpa hvert öðru til að sjá fegurð lífsins og njóta hennar. Þeir, sem þess eiga kost, vilja líka lijálpast að, að vernda feg- urð og möguleika lifsþroskans. Sameining í dásömun og nautn sannrar fegurðar mótar gróandi líf. Svo skyldi ungmennafélagsskapurinn vera og verða. Þrjár tillögur. Nýjungagjarnir menn hafa nýlega borið fram tvær tillög- ur um breytingar á helgurn dónrum þjóðar vorrar: Að skipta uirr nafir á landinu og skipta unr þjóðfána. Þriðja lillagan kenrur 'senirílega bráðunr: Að skipta unr tungu og taka upp citthvert stórþjóðarmál í stað islenzku.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.