Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 50

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 50
50 SKINFAXI styrkveitingu handa trjárækt- arsamvinnunni. Móti honum kæmu Jn'isundir dagsverka, á ári hverju, unnin við trjárækt. Styrkurinn ætti að koma þannig, að rikið leyfði, að all- ur ágóði af rekstri happdrætt- isins yrði látinn, um nokkurt árabil, fara til þess að koma á fót trjáræktarsamvinnu í skólum og félögum um allt land, þegar sá tími er liðinn, sem það er á vegum háskól- ans. llappdrættið hefur hyggl upp háskólann; er því vel við- eigandi að liað falli í þess hlut, að byggja upp nýja skóga, sem eiga að hera höfuð og herðar yfir annan jurta- gróður landsins, að sinu leyti eins og háskólinn her af öðr- um menningarstofnunum og andlegum gróðri í landinu. 11. Enginn rennir grun i, hvað íslenzka moldin getur framleitt mikið af nýjum og hér ójjekktum trjátegundum, fyrr en á reynir og henni er fengið lífsstarf í hendur að þroska þær, og enginn veil heldur, hve mikill trjáræktar- áhugi kann að leynast hjá fólldnu, fyrr en hann er vak- inn til starfa. Samvinnutrjá- rækt, sem hér að framan er nefnd, mundi skapa áhuga lijá fjölda manna á trjárækt og viðhaldi skóga í landinu. Yrðu þetta einhver hin mikilvæg- ustu áhrif af starfi hennar, og önnur þau, að auðga skóg- argróður landsins af nýjum f rjátegundum. 12. Enginn maður, sem vit- að sé, hefur látið í ljós, opin- berlega að minnsta kosli, að skógar séu gagnslausir og til óprýði á þeim fáu stöðum, sem þeir vaxa úti á víðavangi, en hitl er algengt, að heyra skógunum hrósað í ræðu og riti, og um þá talað með sár- um söknuði Joar, sem Jjeir eru horfnir, og ósk um, að þeir væru komnir aftur. Skömmu eftir að fagur trjárunnur var eyðilagður af eintómu kæru- leysi, heyrði maður nokkur, sem staddur var þarna á sama stað, að dularfull rödd kast- aði fram þessum orðum: — „Fyrrum átti eg fagran lund, sem margur grætur, þvi her eg hryggð í hjarta mér um daga og nætur.“ Raunar er jjetta ekki annað en örvænt- ingarandvarp fólksins, seni syrgði hvarf skóganna, er brauzt þannig út, þó að lagt sé dularfullri veru í munn. Hvers vegna eru Jiá ekki mynduð al- menn samtök til að endur- heimta hið forna og fagra skógarland? Ætli Jiað stafi ekki af þvi, að mönnum hrýs hugur við að leggja út i bar- áttu, sem hlýtur að vera sam- fara trjáræktarstarfinu, úti í næðingi bersvæðisins, og svo hinu, hve seintekinn arð það gefur í aðra hönd. Þó að nýr trjágróður á ís- Jandi sé langt í burtu og tor- sótt leið að sækja hann, er það ekki ókleift, ef ekki skort- ir áhugann. Gróðurmoklin og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.