Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 56
56 SKINFAXI getur þýtt allt í senn, unnnerki eftir verk eða atburði, ger- semar og erfðagripir eða vingjafir (minjagripir), sem eru ekki eða verða metnar til fjár. Hér er orðið látið tákna ým- iss konar menningarverðmæti, frá eldri og nýrri tímum, sem enn standa og líklegt er að lengi muni standa í gildi. Efni: þau, sem tekin verða til umræðu í þessum bindum, eru enn ekki fyllilega ákveðin, og mikið er undir þvi komið, hversu vel tekst að fá hina hæfustu menn á hverju sviði lil þess að fjalla um þau. Munu þeir hka vitanlega ráða talsverðu um, hver efni verða tekin til meðferðar. Hér er tilætlunin- að leita aðstoðar margra manna, og ættu þessi bindi því urn leið að vera nokkurt sýnishorn þess, hvernig nú er bezt rit- að á Islandi. Það liggur í augum uppi, að bókmenntirnar munu skipa liér mest rúm, því að á þvi sviði hafa íslend- ingar unnið þau afrek, sem lengst munu varðveitast og mest eru metin. Samt verður þetta engin bókmenntasaga (nokkurt yfirlit um þróunarsögu íslenzkra bókmennta kemur í IV. og- V. bindi), heldur verður reynt að skýra frá þeim verkunr einum, sem enn eru svo lifandi, að almenningur ætti að lesa ]iau eða a. m. k. vita nánari deili á þeim. Bókmenntirnar eru þó ekki einu minjarnar um hagleik og snilli íslendinga. Frá fyrri tínuun eru til ýmiss konar lista- verk, trésmíðar, málmsmíðar, vefnaður, myndir og skrautlist (t, d. í handritum). Forriár bækur hafa líka sitt ytra borð, prentun og band, sem gerir þær að minjagripum, auk efnis- ins. Á síðustu tímum hefur þjóðin eignazt nýjar listir, mál- aralist, mótlist, tónlist og húsagerðarlist. Öllu þessu verður reynt að gera nokkur skil, hæði með ritgerðum og myndum. En íslendingar hafa tekið fleira í arf en land, og lausa aura, bækur og aðrar minjar. Þeir eru sjálfir einn hluti arfsins, og hver kynslóð ber í skapferli sinu, lífsskoðun og hugsunar- hætti margvísleg merki eftir örlög, menningu og lífskjör þjóð- arinnar á liðnum öldum. Tvö síðustu bindi þess verks, sem- hér er um rætt, munu verða tilraun til þess að sýna, hvern- ig saga og menning þjóðarinnar hafa mótað hana, gert hana það, sem hún nú er og lcitt hana á þær krossgötur, sem húrr nú stendur á. Um þetta rit, sem mun verða kallað íslenzk menning, á eg einna erfiðast með að tala, þó að eg viti mest um efni þess’, því að þetta er bókin, sem getið var um í upphafi þessarar greinar, að eg hefði lengi haft í smíðum. Efnisval- inu mun það ráða, liver atriði í örlögum þjóðarinnar á liðn- um tímum virðast hafa verið svo afdrifarík, að hún beri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.