Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 58

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 58
58 SKINFAXI á tízku og nýjungar. Þennan ])átt í fari þjóðarinnar má rekja mjög langt aftur í tímann, og í sambandi við hann standa bæ'ði sum merkustu afrek hennar og mestu skyssur. ÞaS má telja höfuðnauðsyn fyrir ísiendinga, bæði vegna andlegrar heilbrigði þjóðlífs og einstaklinga og vegna skynsamlegrar afstöðu til ýmissa menningarmáia og þjóðmála, að stefna að meiri einlægni og bersýni í dómum um sjólfa sig, en hvor- ugt fæst án meiri þekkingar. Hinn sögulegi arfur þeirra er blandinn, sagan hefur ekki einungis skilið þeim eftir afrek, fyrirmyndir og verðmæti, heldur ýmiss konar mein og víti, sem síður er haldið á loft og sizt með skilningi á uppruna þeirra. Ef þetta rit um íslenzka menningu, sem höfundur hefur hug á að rita af sem mestri hreinskilni, gæti vakið greinda lesendur til ]>ess að hugsa betur en áður um það, hver vandi og vegsemd er i því fólgin, að vera íslendingur nú á dögum, væri aðaltilgangi þess náð. Eins og áður er sagt, hefur tíminn verið of naumur tii þess að gera sundurliðaða áætlun um allt verkið og semja við alla þá höfunda, sem leitað mun verða til, áður en þessi greinargerð var birt. Á þetta einkum við um TT. og III. bindi. Nokkuð hefur þó verið gert, og var þá sjálfsagt að sniia sér þegar að I. bindinu, um landið, sem einna lengstan undir- búning þarf og ritstjórinn mun hlutást minnst til um. Þessir menn hafa þegar heitið að rita mestan hluta þess bindis: mag. sc. Árni Friðriksson fiskifræðingur, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, dr. phil. Þorlcell Jóhannesson og fil. lic. Sig- urður Þórarinsson. Fleiri mætir menn hafa haft góð orð um að leggja þar nokkuð að mörkum, þó að það sé ekki full- ráðið. En eg veit, að í ])ctta sinn þarf elcki að nefna fleiri nöfn til þess að sannfæra félagsmenn um, að reynt verði að gera allt verkið svo vel úr garði sem kostur er á með sam- vinnu við hæfustu menn á hverju sviði. Þessa greinargerð álit eg nægilega í bráðina til þess að félagsmenn Máls og menningar eigi að geta skorið úr því hver fyrir sig, hvort þeir vilji stuðla að ])ví, að þetta fyrir- hugaða ritverk, Arfur Islendinga, verði flutt ofan úr skýj- ununi og niður á jörðina." Svo sem vænla mátti, hafa félagsmenn Máls og menningar hvarvetna um land, þar sem til hefur spurzt, tekið ákvörð- uninni um útgáfu þessa ritverks fegins liugar. Enda er þess að vænta, að her verði um að ræða eitt hið vandaðasta og merkasta rit, sem út hefur verið gefið ó íslenzka tungu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.