Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 61

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 61
SIÍINFAXI (>1 rnaður á erfitt með að fara með rétt mál áhrærandi Aðal- dælinga. Hann segir: „Nú kvarta Aðaldælir undan drykkjuskap Hús- víkinga á sumarskemmtunum.“ Húsvíkingar koma aldrei á sumarskemmtanir í Aðaldal. Staðhættir leyfa okkur ekki úli- skemmtanir. Um aðrar skemmtanir er ekki að ræða hér á sumrin. Dansleikirnir híða vetrarins og slíkt hið sama mál- fundir ungmennafélaganna. Það er blátt áfram ómögulegt, að nokkur Aðaldælingur hafi kvartað við H. Kr. undan drykkju- skap Húsvílcinga á slíkum samkomum hér i sveit. Það hlýtur Halldór að hafa dreymt. En þess háttar draumar eiga ekki að birtast í ritum. Þeir eru í ætt við slaður og geta spillt á milli granna, sem eigast einungis gott við, svo sem Aðaldælir og Húsvíkingar. Eins og fyrr er á drepið, liefur H. Kr. uppgötvað mikinn sannleik viðkoinandi félagslifi Þingeyinga. Reykjarsvælan i Aðaldal er eins og lykill að þeim vísindum. Þess vegna lief ég eytt fáeinum orðum um það mál, þó að það sé i sjálfu sér tæplega svara vert. Bindindisleysið í ungmennafélagi Að- aldæla og grenndinni er búið að valda máttleysi i ungdómn- um til að standast freistingar Satans i líki tóbaks og brenni- víns. Þetta er þungamiðjan i vitnisburði hans um félagslif þingeyskrar æsku og nær það eina, sem hann telur ástæðu til að minnast á, að aflokinni ferðamennskunni. Fyrir ári siðan átti félagið Gcisli í Aðaldal 30 ára afmæli. Við það tækifæri sagði einn mesti brautryðjandi ungmenna- félaganna á íslandi, .Tónas Jónsson frá Hriflu, i áheyrn nær 300 félagsmanna, þáverandi og fyrrverandi, að jafn þróttmik- ið félagslíf og þar sýndi sig i verkunum, mundi ekki vera til annars staðar á okkar landi. Það er oft skammt öfganna á milli. Vitnisburð H. Kr. og umsögn J. ,T. — báðar þær öfgar — ætti að leggja saman og deila síðan í summuna með tveimur. Þá fengist útkoma, sem láta mundi nærri hinu rétta. En það var annað, sem eg vildi segja H. Kr. í 28 ár vorn skuldbindingar Geisla þær sömu og giltu i U.M.F.f. á sama tima. Allan þann tíma var deilt um bindindisheitið við og við. Loksins var það afnumið fyrir 3 árum með samþykki allra. Það var gert eftir mjög nákvæma yfirvegun og síðan eftir tillögu forystumanna félagsins, sem sjálfir drukku aldrei áfengi. Á næstu 2 árurn fjölgaði i félaginn úr tæpum 50 upp í nær 80, og var það hærri félagatala en nokkru sinni fyrr. Nú má
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.