Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 71

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 71
SKINFAXI 71 iirlega myndarlegt héraðsmót í Ásbyrgi, einhverjum glœsileg- asta samkomustað landsins. Umf. Austri á Eskifirði er og nýgengið i sambandið. For- maður ])ess er Skúli Þorsteinsson, er verið hefir mikill forystu- niaður í ungmennafélagsmáhim i Rvík undanfarin ár og for- maður Ums. Kjalarnesþings. Hann varð skólastjóri á Eskifirði s.I. haust, og er þess að væiita, að með honum komi nýtt líf í Umf. á Austfjörðum. í Umf. Austra eru (i4 félagsmenn. U.M.F. Dagsbrún i A.-Landeyjum hélt hátíðlegt 30 ára afmæli sitt 23. október s.l. Varaform. fél., Guðm. Jónsson, setti skennnt- unina og bauð gesti velkomna. Þá hófst samdrykkja. Næst tók lil máls Haraldur Guðnason. Rakti hann sögu félagsins i fá- uiii dráttum. Þá tólui lil máls af hálfu utanfélagsmanna: Guðni Gíslason, bóndi, Elimar Tómasson, kennari, Erlendur Árnason, bóndi, Leifur Auðunsson, íþróttakennari, sr. Jón Skagan, Lárus J. Rist, sundkennari, og Sigm. Þorgilsson, f. h. Héraðssamb. JSkarphéðins. Ennfremur fluttu þessir félagsmenn stuttar ræður: Andrés Guðnason, Rjörn M. Loftsson, Þórður Loftsson og Haraldur Guðnason. Skemmtunin fór hið bezta fram og var fjölsótt. Sveirin Sæ- mundsson yfirlögregluþjónn i Reykjavík var einróma kjörinn Jieiðursfélagi Dagsbrúnar. Starfaði hann lengi í félaginu og jafnan í fremstu röð. — U.M.F. Dagsbrún er nú í öruni vexti, þrátt fyrir erfiðar að- stæður. Félagslíf er ágætt. Itókasöfn ungmennafélaga. Fyrir nokkru er lokið úthlutun opinbers styrks til bóka- safna í sveitum, samkvæmt nýlegum lögum um slíkan stuðn- ing, af þvi fé, er inn kemur sem skemmtanaskattur. Eftir því sem markað verður af nöfnum þeirra Jjókasafna, er styrlv hafa hlotið, eru 22 þeirra eign ungmennafélaga, og liafa þau 'fengið samtals 1090 krónur. Iþróttaskólinn í Haukadat. færist sífellt i aukana. Nú í velur voru þar 47 nemendur víðsvegar að af landinu, og mjög margir þeirra ungmenna- félagar. Það er ekki svo litil íþróttavakning, sem kemur ár- lega frá þeim skóla út um byggðir landsins.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.