Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 74

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 74
74 SKINFAXI ungmennafélagar að veita honum þá viðurkenningu fyrir þetta þjóðlega stórvirki hans og þá geisilegu elju, sem hann hefir lagt í rannsóknir sinar, að veita honum þá aðstoð, er þeir mega, um að fá kaupendur að bókunum. Af Laxárdal. Laxárdalur í Húnavátnssýslu gengur upp frá Skagaströnd innanverðri, samhliða Langadal að austan, atllangt inn i land. I>að er þröngur dalur, en landgóður, veglaus og utan við alfaraleið. Iiafa örðugar samgöngur og fleiri erfiðleikar orðið til þess, að margt bæja i dalnum hefir lagzt i eyði sið- ustu áratugina. Virðist þó von um, að úr liætist um það efni Lráðlega. í þessum dal er ungmennafélag, sem heitir Morgunroðinn. Það er mjög fámennt, um og stundum jafnvel innan við 10 manns, en sveitin á ekki til fjölniennari æskulýð. Þetta litla íélag hefir starfað af seiglu og áhuga og myndarskap, með þeirri stefnu, fyrst að verja sveit sína auðn, og síðan að koma henni í samband við umheiminn og byggja hana upp. - Hér fer á eftir kafli úr bréfi frá stjórn félagsins, og ræðir þar um svo merkilegan hlut, að vert er að lialda á lofli: „Af störfum félagsins viljum við sérstaklega benda á út- lánastarfsemi lil endurbyggingar bæjarhúsa á félagssvæðinu. Er hún likleg lil að bera árangur og verða þýðingarmikil fyrir sveitina. Er þessi starfsemi þannig til komin, að á árunum 1922—’28 var mikill áhugi félagsmanna að koma upp sam- komuhúsi, og með þessum áhuga safnaðist töluvert fé að til- tölu við stærð og getu félagsins. En svo fór, að úr húsbygg- ingu varð aldrei. Og nú á þessu ári dauðadæmdum við þá hugmynd alveg, en tókum upp þá stefnu, að hagnýta sjóð- ■eignir félagsins til aðstoðar þeim bændum, sem endurreisa væru bæjarhús sin, með því að lána þeim sjóðeignirnar með mjög lágum vöxtum. Hefir ])egar verið lánað úr sjóðnum, til góðs stuðnings fyrir þann, cr þess naut.“ U.M.F. Eyrarbakka kom upp gufubaðstofu af finnskri gerð nú snemma vetrar. Var hún opnuð ahnenningi skönnnu fyrir jól og er síðan opin tvo daga i viku. Húsið er gert eftir teikn- ingu Björns Rögnvaldssonar húsameistara, og er hið myndar- legasta i alla staði. í baðstofunni eru þrír hækkandi pallar fyrir baðgesti. Gufuofninn hitar grjót, sem síðan er stökkt á vatni, til að mynda gufuna. Baðstofan er byggð áföst við samkomuhús þorpsins, lil notkunar í sambandi við leikfimikennslu, sem þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.