Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 50

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 50
að þessu sinni farandskjöld Skarphéðins sem bezta íþróttafélag innan HSK. Umf. Selfoss hafði 684,5 stig samanlagt út úr 8 héraðs- mótum sem haldin voru á árinu, nr. 2 var Umf. Ölfusinga með 102 stig, og nr. 3 Umf. Vaka með 92 stig. Guðmunda Guðmundsdóttir sundkona Umf Selfoss var kjörin íþróttamaður ársins innan IiSK annað árið í röð. Formaður UMFÍ Eiríkur J. Eiríksson af- henti Þuríði Jónsdóttur afreksbikar lands- mótsins, sem fræknasta íþróttamanni 13. landsmótsins að Eiðum sl. sumar. Þuríður Jónsdóttir hefur þá hlotið þetta sæmdarheiti á tveimur landsmótum í röð. Guðmunda Guðmundsdóttir var kjörin „íþróttamaður ársins“ 1968 annað árið í röð Heiðursformaður Skarphéðins, Sigurður Greipsson sat þetta þing og flutti þar eina af sínum snjöllu hvatningarræðum, Sigurður þakkaði öllum Skarphéðinsmönnum fyrir þann stórhug að hafa ráðist í húsakaupin og þar með látið rætast langþráðan draum. Sig- urður gat þess á eftirminnilegan hátt í sinni ræðu, að Skarphéðinn hefði einu sinni verið Sigurður Greipsson, heiðursformaður HSK með sigurbikar Landsmóts UMFI. Myndin er tckin á Eiðum sl. sumar brenndur, klæði hans hefðu brunnið, en hugsjónir yrðu aldrei brenndar. Eg er þess fullviss að kjarkur áræði og þor lifir enn með Skarphéðni, sagði Sigurður. Stjórn HSK var öll endurkosin, en hana skipa: Jóhannes Sigmundsson formaður, — Eggert Haukdal gjaldkeri og Hafsteinn Þor- valdsson, ritari. r\rsrsrsrsrNrNrsrvr\rsr\r\rsrsrNr\rsrrNrsr\ryrsr>rNr'r\rNrNrNrsrsrsrsr\r\r SYNDIÐ 200 METRANA rsrsrs#\rsrsrsrsrsrsrsrsrsrs#srsrr\rsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrrsrsrsrsr Héraðsmót HSÞ í frjálsíþróttum innanhúss var haldið á Húsavík 30. marz 1969 KARLAR: Hástökk með atrennu: Jón Benónýsson, V met 1,78 Hástökk með atrennu, drengir: Svavar Aðalsteinsson, V 1,68 Knútur Oskarsson, E 1,65 Hástökk með atrennu, sveinar: Hörður Jónasson, V 1,48 Hástökk án atrennu. SYNDIÐ 200 METRANA Jón Benónýsson V #sMsr^srs*'*#s#s#s#s#s#s#sr^s*s#s#srsr*sr*s#s#sr*s^r,/s#sr,#s#srsí Bergsveinn Jónsson, B 1,48 1,43 52 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.